Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 21
Á. 9:45,6 m. 3. Aage Steinsson, f.R. 10:09,2 m. 4. Einar Markússon, K.R.
10:23,0 m.
Hástökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, Self. 1,77 m. 2. Haukur Clausen, Í.R.
1>71 m. 3. Björn Vilmundarson, K.R. 1,65 m. 4. Árni Gunnlaugsson, F.H.
1>65 m.
Spjótkast: 1. Halldór Sigurgeirsson, Á. 51,65 m. 2. Halldór Lárusson, Aft.
16>37 m. 3. Sveinn Helgason, Self. 43,33 m. 4. Haukur Clausen, Í.R. 42,76.
400 m. hlaup: 1. Magnús Þórarinsson, Á. 54,0 sek. (drengjamet). 2. Hall-
ur Símonarson, Í.R. 54,7 sek. 3. Sveinn Björnsson, K.R. 56,3 sek. 4. Svavar
Gestsson, Í.R. 57,8 sek. — Tími Magnúsar er nýtt drengjamet og 0,6 sek.
l'etra en met Finnbjarnar Þorvaldssonar frá 1943.
Þrístökk. 1. Björn Vilmundarson, K.R. 13,55 m. 2. Halldór Sigurgeirs-
son, Á. 12,71 m. 3. Haukur ASalgeirsson, Í.R. 12,31 m. 4. Bragi Guff-
aundsson, Á. 12,11 m. — Stökk Björns er nýtt drengjamet og 9 cm. lengra
en það gamla, sem Stefán Sörensson, Þingeyingur, setti fyrr á sumrinu.
Stokkið var undan hliðarmeðvindi.
Sfeggjukast: 1. Pétur Kristbergsson, F.H. 31,01 m. 2. ÞórSur Sigurðsson,
29,54 m. 3. Sigurjón Ingason, Hvöt, 27,76 m. 44. Guðmundur Guð-
ntundsson, K.R. 27,04 m.
^ Heildarúrslit mót.sins urðu þau, að Árrnann fékk fimrn meistarastig,
1^-R. fjögur, Umf. Selfoss tvö og Í.R., F.H. og Umf. Hvöt eitt hvert. Knatt-
sPyrnufélag Reykjavíkur stóð fyrir mótinu.
Meistaramót íslands
Aðalhluti Meistaramóts Í.S.Í. í frjálsum íþróttum fór fram um helgina
n> °g 12. ágúst. Á skrá voru 70 keppendur frá 9 félögum. Veður var óhag-
stætt á laugardag, austan hvassviðri, en skárra á sunnudag. Helztu úrslit
ern þessi:
H. ÁGÚST. — 200 m. hlaup: Sævar Magnússon, F.H. 23,5 sek. 2. Árni
"iartansson, Á. 24,0 sek. 3. Páll Halldórsson, K.R. 24,6 sek. 4. Hallur Símon-
arson> Í R- 24,8 sek. — Vindurinn var með fyrir beygjuna, en síðan að mestu
a hlið.
Kúluvarp: Jóel Sigurðsson, Í.R. 13,44 m. 2. Bragi Friðriksson, K.R. 13,14
rn- 3- Gunnar Sigurðsson, Þ. 13,03 m. 4. Jón Ólafsson, K.R. 12,62 m.
000 m. hlaup: 1, Kjartan Jóhannsson, Í.R. 1:59,2 mín. 2. Brynjólfur
ngólfsson, K.R. 2:05,6 mín. 3. Sigurgeir Ársælsson, Á. 2:06,2 mín. 4.
or ur Hafliðason, Á. 2:08,4 mín. Tími Kjartans er nýtt meistaramótsmet.
19