Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 110

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 110
Keppni Jónasar Halldórss. í Bandaríkjunum 1945 27. jan. lowa gegn Illinois Instituta oj Technology (keppt í Iowa City). 1. í 220 yards frjáls aðferð ................. á 2:31,2 mín. 1. í 440 — — — á 5:27,1 — 3. febr. Iowa gegn Wisconsin (keppt í Iowa City). 2. í 220 yards frjáls aðferð .............. á 2:30,6 mín. 2. í 440 — — — á 5:29,5 — 10. febr. lowa gegn Northwestern (keppt í Evanston 111.). 1. í 220 yards frjáls aðferð ................. á 2:28,7 mín. 1. í 440 — — — á 5:26,2 — 17. febr. lowa gegn Minnesota (keppt í Minneapolis). 1. í 220 yards frjáls aðferð ................ á 2:29,1 mín. 1. í 440 — — — á 5:28,2 — 24. febr. lowa gegn Illinois (keppt í Iowa City). 1. í 220 yards frjáls aðferð ................. á 2:27,3 mín. 1. í 440 — — — á 5:22,0 — 30.—31. marz. Landsmót háskóla í Bandaríkjunum (National Collegiate Athletic Association) (haldið í Ann Arbor, Michigan). 5. í 440 yards...................á 5:28,3 mín. (5:20,6 í riðli) 5. í 1500 m........á 22:39,3 mín. (880 yards á 11:33,5 mín.) Tími Jónasar í 880 yards frjálsri aðferð er 2 sek. betri en hið staðfesta Islandsmet hans í 800 metrum, sem er þó örlítið styttri vegalengd (880 y. = SO'V/: m.) — 1 220 yards skorti Jónas aðeins 6/10 sek. vipp á íslands- met sitt í 200 m. og tæpar 10 sek. upp á met sitt í 400 metrum. En á öllum þessum vegalengdum er hann með betri tíma en nokkur annar ís- lendingur árið 1945. Erlendar sundíréttir 1945 Sökum rúmleysis og þess hve langt er um liðið verða erlendar fréttir með minna móti að þessu sinni. Á Norðurlöndum gerðist það markverðast, að P. O. Olsson setti nýtt sænskt met í 100 m. sundi frjálri aðferð. Synti hann á 57,5 sek., sem jafnframt er nýtt Norðurlandamet og með beztu tímum, sem náðst hafa á þessari vegalengd. Landi hans, J. Rothman, setti annað met í 500 m. bringusundi. Synti hann á 7:22,2 mín. Annars áttu Rússar tvo beztu bringusundsmenn heimsins. Voru það þeir Semyon Boitchenko, sem synti 100 m. á 1:08,2 mín. og Leonid Meschkow, sem synti 100 m. á 1:08,1 mín., 200 m. á 2:37,2 mín., 400 m. á 5:51,4 mín. 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.