Tölvuheimur - 01.08.2003, Blaðsíða 25

Tölvuheimur - 01.08.2003, Blaðsíða 25
Það má líkja því við rússneska rúllettu að nota tölvu án þess að gera ráðstafanir til að tryggja öryggi hennar. Flest tölvupóstskila- boð, vefsíður og forrit eru vita meinlaus. En fyrr eða síðar munu allar tölvur lenda í því að einhver óværa reyni að læða sér inn á hana – illkynja forrit eða kóði sem geta skemmt eða truflað tölvuna á einhvern hátt. Öryggisforritin sem við fjöllum um hér – veiruvarnarforrit og frændur þeirra sem eiga að stöðva njósnaforrit – veita nauðsynlega vörn. Prófanir okkar sýna að bestu veiruvarnarforritin stöðva næstum allt það sem þeim er ætlað að stöðva. En veiruvarnarforrit gera lítið, ef nokkuð, í að stöðva njósnabúnað á borð við forrit sem fylgjast með notendum eða auglýsingaforrit sem njósna um netvafur og birta auglýsingar í samræmi við það. Þannig að þið þurfið njósnavarnabúnað auk veiru- varnarbúnaðarins. Þessi tvískipta umfjöllun okkar skoðar báðar þessar tegundir hugbúnaðar – og velur þann besta. Ó væ ru ba na r Nytjatól sem eiga að eyða veirum og stöðva njósnabúnað eru búin til í sífellt auknum mæli. Prófanir okkar sýna að gæðin geta verið mjög mismunandi. E F T I R S COT T S PA N BAU E R T E I K N I N G A R J I M L U DT K E
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tölvuheimur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvuheimur
https://timarit.is/publication/1839

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.