Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 28

Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL öllu ósönnuð, en við skulum ganga út frá henni sem gefinni. Óskiljanlegust af öllu er sú staðreynd, að ást og hjónabandi skuli alltaf vera ruglað saman. Jafnvel þó að við viðurkennum þá kenningu, að ástin sé góð og gild, af því að hún sé „náttúr- legt fyrirbrigði", held ég að við ættum að kref jast þess, að henni sé haldið utan við hjónaband- ið. Til þess er ætlast, að við velj- um okkur framtíðarmaka, þeg- ar við erum algerlega ófær til þess. Við eigum að velja hann þegar við erum ástfangin, þ. e. þegar okkur finnst vitleysan vera vizka, tilgerðin yndisþokki, eigingirni skemmtileg, og fal- legt andlit eftirsóknarverðast allra mannlegra eigintleika. Ég legg til: (1) Að allur áróður fyrir ást (í kvikmyndum, smásögum, skáldsögum, málverkum o. s. frv.) verði talinn refsivert at- hæfi. Höfundur slíks verks ætti að dæmast til fimm ára dvalar á eyðiey ásamt ástmey sinni. (2) Að hver sá sem verður ástfanginn, verði settur í sótt- kví á svipaðan hátt. (3) Að ást verði með öllu af- numin. Öðru máli gegnir um hjóna- bandið. Það er góð stofnun, en mikið er undir því komið, hverj- um maður giftist. Engum er vörnuð leiðin til hjónabandshamingjunnar. Hún byggist eingöngu á réttu vali. Enginn skyldi leita að fullkomn- un. Það sem finna þarf, er helm- ingur, er bætir upp annan mjög ófullkominn helming. Engum, sem kaupir ísskáp, dettur í hug að telja hann slæm- an ísskáp, þó að hann geti ekki spilað grammófónplötur á hann; ekki áfellist hann heldur hatt- inn minn fyrir það, að hann skuii ekki vera hæfur sem blómavasi. En margir menn, sem eru mat- kærir, kvænast matreiðslukon- unni sinni -— eða einhverri mat- reiðslukonu — og ásaka hana svo fyrir að vera ekki jafnand- rík og gáfuð og Georges Sand. Eða maður, sem vill geta sýnt, að hann eigi fagra og tígulega konu, kvænist tízkudömu, og verður svo undrandi þegar hann uppgötvar sex mánuðum síðar, að hún hefur ekki myndað sér neinar skoðanir á alþjóðastjórn- málum. Annar kvænist stúlku eingöngu af því að hún er seytj- án ára, og verður svo undrandi yfir því fimmtán árum seinna, að hún skuli ekki lengur vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.