Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 66

Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 66
■64 tJRVAL oxyddufti er alúmíníum síðan unnið með aðstoð rafmagns og kryolits. Rafmagnsþörfin er geysimikil. Til þess að fram- Jeiða eitt kg. af alúmíníum þarf um 25 kílówattstundir, en það er um þriggja mánaða ljósnot- kun meðal heimilis, og alúmín- íumframleiðsla kemur því naumast til greina nema þar sem nægilegt vatnsafl er fyrir hendi. Mestur hluti rafmagnsins fer til að kljúfa alúmíníumoxydið með svokallaðri ,,elektrólýsu“. Elektrólýsan fer fram í plötu- járnsofnum, sem klæddir eru innan með sinklum. Fyrst er látið koladuft á botn ofnsins, og síðan er rafstraumi hleypt gegnum duftið, sem hitnar mik- ið vegna rafmagnsmótstöðu sinnar, og hitar upp ofninn. Þá er hellt í ofninn bráðnu kryoliti, ósköp hægt, og jafnframt er for- skautinu (anóðunni) lyft svo að straumurinn fari í gegnum bráðið kryolitið. Hitanum er haldið við 1000° á C., og straum- styrkleikinn er um 30000 ampére. Því næst er alúmíníum- oxydinu bætt út í. Bræðslu- mark þess er að vísu kringum 2050° á C., en ef það er blandað með kryoliti, verður bræðslu- mark blöndunnar 950° á C., og það er einmitt þessi eiginleiki kryolitsins til að lækka bræðslu- mark alúmíníumoxydsins, sem gefur því mest gildi við alúmín- íumframleiðsluna. Kryolitið er steintegund, sem inniheldur natríum, alúmíníum og fiúor (Na:; A1F1,;) og hefur mjög lágt bræðslumark. Það finnst í nátt- úrlegu ástandi nær eingöngu í Grænlandi, en er nú orðið lang mest búið til úr frumefnum sín- um (syntetiskt). Alúmíníummálmurinn, sem fellur út við elektrólýsuna, er í fyrstu óhreinn, m. a. eru í hon- um kol; en hann skýrist smám saman unz hann er orðinn 99 % alúmíníum. Við ítrekaða hreinsun má fá allt að 99,998% hreint alúminíum. Þetta alúm- ínum er steypt í klumpa, sem líkjast stórum brauðhleifum. Þessir ,,brauðhleifar“ eru síðan sendir í aðrar verksmiðjur þar sem þeir eru mótaðir að nýju og flattir út milli kefla (valsa) í misjafnlega þykkar plötur eða þynnur. Síðan um aldamótin hefur alúmíníumframleiðslan vaxið með risaskrefum. Ársfram- leiðslan hefur frá því fyrir síð- ustu styrjöld tífaldast og er nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.