Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 57

Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 57
LYKTEYÐANDI LYF NÁTTÚRUNNAR 55 Önnur kona, sem notað hafði blaðgrænutöflur með góðum á- rangri, sagði Westcott frá bróð- ur sínum, sem þjáðist af lang- vinnum lungnasjúkdómi, „bron- chiectasis". Hann var ekki veik- ari en svo, að hann gat stund- að atvinnu sína, sölumennsku, en óþefurinn sem barst frá vit- um hans, háði honum mjög i starfinu. Hann fékk blaðgrænu- töflur og hvarf þá andremman, þó að ekki læknuðu þær lungna- sjúkdóminn. Ég hef sjálfur sannprófað á- hrifamátt blaðgrænunnar með því að gefa hana hundinum mín- um, sem var 170 punda stór- dani, kominn allmjög til ára sinna. Hann var mjög hændur að okkur öllum og vinum okk- ar. En hvernig stóð á því, að enginn fékkst lengur til að gera gælur við hann? Þessa spurn- ingu mátti lesa úr undrandi og særðu augnaráði hans. Á- stæðan, sem hann gat auðvitað ekki skilið, var sú, að það Iagði óþolandi óþef frá vitum hans, og fór hann dagversnandi. Það dugðu engir smáskammtar handa þessu stóra dýri. En með sex taflna dagskammti var unnt að halda burtu öllum óþef. Blaðgrænan eyðir einnig tó- baksþef og vínþef. Allir, sem þjást af andremmu eða slæmri svitalykt, ættu að leita til tann- læknis eða læknis. Það er betra að fá gert við skemmdar tenn- ur og lagað röng efnaskipti, ef það er hægt, heldur að dylja hvorutveggja með blaðgrænu. Blaðgrænutöflur eru nú orðið seldar án lyfseðils í öllum lyf ja- búðum Bandaríkjanna. Hundr- uð lækna hafa notað þær með ágætum árangri og án nokkurra skaðlegra áhrifa. Milljónir manna, sem ekki hafa getað fengið bót þessara meina hjá læknum eða tannlæknum, munu í framtíðinni blessa þessa upp- götvun dr. Westctts. ★ 'k Spurningaþáttur. 1 spurningaþætti í amerísku útvarpi var þingkonan Margaret Chase Smith, fulltrúi Maineríkis, spurð að því hvað hún mundi gera, ef hún vaknaði einn góðan veðurdag við það að hún væri komin í Hvitahúsið. „Ég mundi fara rakleitt til frú Truman, biðja hana afsökunar og hypja mig heim,“ sagði þingkonan. — Dancing Times.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.