Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 55

Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 55
' LYKTEYÐANDI LYF NÁTTÚRUNNAR 53 Við þessar tilraunir kom í Ijós, að auk þess sem blaðgrænan græðir stundum sár, sem súlfa- lyf, penisillín og önnur lyf unnu ekki á, eyddi hún óþef, sem myndast í sumum sárum. Til þess að sannprófa þessa uppgötvun, voru særðir hermenn á einni deild amerísks herspítala á stríðsárunum notaðir sem til- raunadýr. Á deild þessari voru einungis hermenn, sem höfðu opin sár, er ekki vildu gróa, og lagði af þeim svo megnali óþef, að jafnvel læknar og hjúkrunar- konur misstu matarlystina. Blaðgrænusmyrsl voru nú borin á sár helmings sjúklinganna, og brá þá svo við, að eftir tvo sól- arhringa var allur óþefur horf- inn úr sárunum. Hinn helming- ur sjúklinganna heimtaði þá að fá þessi undrasmjmsl líka, og von bráðar var allur óþefur horfinn á deildinni. Áður en fréttir bárust af þess- um merkilega árangri á herspít- aianum, duttu tveir vísinda- menn í New York ofan á ann- an eiginleika blaðgrænunnar. Árið 1943 voru dr. F. H. West- cott og dr. J. A. Killian að gera tilraun til að lækna blóðleysi i músum og marsvínum með blað- grænuinngjöfum, með það fyr- ir augum, að lækna blóðleysi í mönnum með blaðgrænu. En var blaðgrænan ósaknæm mönnum? Dr. Westcott tók stóran skammt sjálfur og varð ekki meint af. Dag nokkurn, eftir að hann hafði tekið inn stóran skammt af blaðgrænu, borðaði hann as- parges til miðdegisverðar. Það er alkunna, að við meltinguna gefur asparges frá sér óþef, sem merkja má af þvaginu. En um kvöldið uppgötvaði dr. West- cott sér til undrunar, að aspar- gesóþefur var ekki af þvaginu. Hann endurtók tilraunina aftur og aftur, og ekki aðeins á sjálf- um sér, heldur einnig á allri f jöl- skyldunni — og alltaf með sama árangri. Westcott gleymdi að mestu þessari undarlegu, og að því er virtist þýðingarlitlu, upp- götvun á næstu árum; hann var önnum kafinn að reyna blað- grænuna á blóðleysissjúklingum sínum. En þegar í Ijós kom, að blaðgrænan var ekkert undralyf við blóðleysi í mönnum, rifjað- ist upp fyrir honum asparges- tilraunin. Var hugsanlegt, að blaðgrænan gæti eytt öllum ó- þef úr úrgangsefnum líkamans? Tólf háskólastúdínur, sem þjáðust af siæmri svitalykt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.