Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 102

Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL — Á ég að halda áfram að kalla yður hr. Quinn? — Það er alveg sama, hvað þér kallið mig. Þér getið kallað 'mig hr. Quinn ef þér viljið. Það breytir engu. — En ég vildi heldur kalla 'yður Michael. — Kallið mig þá Michael. Það er að minnsta kosti eins og við höfum þekkzt í mörg ár. Maður getur hitt fólk hundrað sinnum, án þess að kynnast því að ráði. En stundum þarf maður ekki að hitta manneskju nema einu sinni eða tvisvar til þess að þekkja hana betur en þá, sem maður hefur alizt upp með. — En hvað heitið þér annars? — Þér gætuð ekki borið það 'fram, sagði hún hlæjandi. Vinir mínir kalla mig Sabby. Þegar við vorum búin að borða, fylgdi ég Sabby til gisti- hússins. Ánddyrið var dimmt, en herbergið var hlýlegt og það var eitthvað lifandi og kvenlegt við snyrtiborðið með glösum 'þess og krukkum. Ég gekk út á svalir meðan hún sýslaði berfætt í herberginu. Af svöiunum gat maður horft upp til stjarnanna og niður á götuna, og það var sama hvort var, því að stjörnurnar voru alvarlegar og gæddar fegurð eilífðarinnar og gatan var brot af hinni litauð- ugu tíglamynd lífsins. Ég laut fram á grindurnar og horfði á götulífið. . Dularfullar verur, sveipaðar skikkjum, liðu eftir gangstéttunum, aðrar sátu um- hverfis bál og steiktu eitthvað, og bjarminn gerði andlit þeirra. annarleg. ■— Michael. Ég leit við. Sabby stóð hreyf- ingarlaus í dyragættinni. Hún vár komin í litskrúðuga, út- saumaða japanska skikkju. 'Svart hárið lá slétt og mjúkt um andlit hennar. Ég sagði ekkert. Ég vildi festa mér þetta augnablik í minni, því að það var eitt feg- ursta augnablik lífs míns, en mér fannst það eins óraunveru- legt og andlitin, sem eldsbjarm- inn lék um niðri á götunni. Ég varð að segja við sjálfan mig. Þetta er veruleiki, þetta er satt. Hvorki tíminn né óhamingjan geta tekið þetta augnablik frá mér. ■— Já? sagði hún svo lágt að ég heyrði það varla. — Hreyfðu þig ekki, sagði ég og augnalok hennar titruðu. Hún sagði ekkert. Við stóðum þarna andartak, svo var hún allt í e'ínu komin í fang mitt og hafði lágt höfuðið að brjósti mínu. Ég fann að hún titraði. — Sabby, elsku Sabby. —'Michael! Ég beygði mig niður og lyfti henni upp. Hún var létt eins og fis, og ég gat ekki séð andlit hennar, því að hún grúfði það niður í öxl mína. Ég lagði hana á rúmið, og hún lá kyrr með lokuð augun eins og hún svæfi, þangað til ég kyssti augu henna-r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.