Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 105

Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 105
VINDURINN ER EKKI LÆS 103 líða. Dagarnir liðu óðfluga, en þrátt fyrir það var eins og Mayfairhótelið og skólinn væru í óraf jarlægð, eins og ár hefði lið- ið síðan við vorum þar. Ég gat ekki skilið að ég ætti eftir að sitja á skólabekk aftur. Sabby hlýtur að hafa verið svipað inn- anbrjósts, því að það var hún sem sagði: — Elskan mín, ég kann ekki við mig á gistihúsi. Ég kvíði fyrir að fara þangað aftur, eftir að hafa lifað þessa yndis- legu daga. Getum við ekki búið saman í okkar eigin húsi? Það væri gaman. Við gætum útvegað okkur fallegt hús í Bombay. — En það er annað, sem við þurfum að tala um fyrst, sagði ég. — Hvað er það? — Nú erum við búin með tilhugalífið, sagði ég. Viltu gift- ast mér? Það var löng þögn, og ég horfði ekki á Sabby, því að ég vildi aðeins heyra svar hennar. Og þá varð ég þess var að hún grét hljóðlega. — Elskan mín, þú þarft aldr- ei að giftast mér. Vertu nú góð- ur og biddu mig ekki um það oftar. Þú verður að lofa mér því. Loks rann upp dagurinn, þeg- ar við urðum að kveðja vini okkar í Tal. Sabby var með tár- vot augu. Hún kyssti báðar telpurnar og móðir þeirra kyssti hana. Við settumst upp í bifreið- ina, veifuðum og ókum af stað. Nokkrum vikum eftir að við komum aftur til Bombay, hætti kennslan í japönskunni, og ég fékk skipun um að vera reiðu- búin að fara til Cawnpore sem túlkur í byrjun desember. En löngu áður en ég fékk skipunina, hafði Sabby fundið húsið. Hún hafði samið við eigandann og leigt það með húsgögnum í hálft ár. Það kvöld var það yndislegasta, sem við höfðum lifað lengi. Sólin skein í heiði og loftið var fullt af blómangan. Þegar klukkan var hálf átta, náði ég mér í vagn og ók til Mayfair til þess að sækja Sabby. Við ókum eftir regnvotum strætunum, framhjá klúbbnum og skólanum, og ég gat séð þagnartuminn á Malabarhæð- inni. — Ég er svo hrædd um að þú verðir fyrir vonbrigðum, sagði Sabby. Það var þess vegna að ég beið eftir góðviðrisdegi. Láttu nú ekki sem þér líki það, ef þér finnst það ekki fallegt. Þá getum við valið okkur annað hús. — Eftir að þú hefur haft svona mikið fyrir þessu? — Ég vil að þú verðir ham- ingjusamur þar, elskan mín. — Þú þarft ekki að hafa á- hyggjur af því. Að lokum komum við á á- fangastaðinn. — Sjáðu, sagði Sabby. Þarna er það. Uppi á hæðinni stóð snoturt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.