Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 17

Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 17
TÖFRALYF 1 LJÓSI REYNSLUNNAR 15 botnlangabólgu. Skurðlæknar sjúkrahússins staðfestu sjúk- dómsgreininguna í 405 tilfellum, eða tæpum þriðjung þeirra. Ekk- ert fannst að 171, og 321 þjáð- ust af einhverjum öðrum melt- ingarkvillum. Aðrir sjúkdómar voru allt frá átján lungnabólgu- tilfellum í eitrun af kóngulóar- biti. Til allar hamingju dó ekki nema einn sjúklingur. Með öðrum orðum: ekkert Iyf og engin læknisaðgerð er fremri þekkingu og leikni þess læknis, sem gefur lyfið eða fram- kvæmir aðgerðina. Ónákvæm sjúkdómsgreining, sem forustu- menn læknastéttarinnar viður- kenna að sé ein af alvarlegustu og algengustu syndum almennra lækna, er jafnan dyggur fylgi- fiskur óhóflegrar lyf janotkunar. Gott dæmi um þetta er sölu- maður einn í Philadelphia, sem fór heim til fæðingarbæjar síns í Virginia til að deyja. Hann var um fertugt. Læknir hafði gefið honum of stóran skammt af súlfalyfi við minniháttar ígerð. Afleiðingin varð sú, að maður- inn fékk illkynjaðan húðsjúk- dóm (exfoliative dermatitis), sem lýsir sér í því, að skinnið flagnar af í stórum flygsum. Maðurinn léttist úr 190 pund- um í 130, og varð að hætta störf- um vegna magnleysis. I fæðingarborg sölumannsins var ungur læknir, sem fékk á- huga á sjúkdómi hans. Hann reyndi allt sem hann gat og ræddi um sjúkdóminn við aðra lækna. En allt kom fyrir ekki, sölumaðurinn hélt áfram að létt- ast, og var brátt kominn niður í 80 pund. Af samtölum við sjúk- dómafræðinga við læknaskóla einn fræddist læknirinn um, að svona sjúklingar deyja oft úr bráðri rýrnun í lifrinni. Við krufningu kemur í Ijós, að fita hefur safnazt fyrir í lifrinni. Þetta var vísbending. Lækn- irinn leitaði í nýjustu læknis- fræðiritum og fann loks skýrslu um nýtt lyf, sem virtist reyn- ast vel gegn fitusöfnun í lifr- inni, og virtist einnig ósaknæmt. Læknirinn skrifaði skýrsluhöf- undi og fékk frá honum lyfið, sem enn var á tilraunastigi og ekki komið á markaðinn. Af þessu lyfi, sem ekki varð fyrirfram vitað hvernig reynd- ist, en hinn ötuli læknir hafði fundið eftir langa leit, greri hör- und sölumannsins að fullu á tveim vikum! Hann þyngdist ört og komst aftur upp í 180 pund og gat hafið vinnu að nýju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.