Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 4

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 4
4 Aslaug á Hevgum: Við hvítan sand. M.m. Hkr. 1970. C4. 55. 388.00 Ástalíf. Sjá: Pétur Sigurðsson. Ástir og hetjudáð. Sjá: Ingibjörg Sigurðardóttir. Bagley, Desmond: Eitursmyglararnir. Skáldsaga. Gísli Ólafsson þýddi. Suðri. 1970. M8. 277. *400..00 Baldur Öskarsson: Krossgötur. Hkr. 1970. C8. 60. 300.00 Baldur Ragnarsson: Töf. Hkr. 1970. C8. 84. 300.00 Barbanell, Maurice: MiSIar og merkileg fyrirbæri. Bókin segir frá ýmsum frægum miðlum og huglækningum. Sveinn Víkingur þýddi. Prentsm. Jóns Helgasonar. 1970. D8. 189. *445.00 Barn náttúrunnar. Sjá: Halldór Laxness. Barnard, Christiaan: Eitt líf. Sjálfsævisaga rituð af Christiaan Barnard og Curtis Bill Pepper. M.m. Hersteinn Pálsson þýddi. Isaf. 1970. M8. 400. *700.00 Bamfóstran. Sjá: Poulsen, Erling. Benjamín Kristjánsson: Eyfirðingabók II. B.O.B. 1970. D8. 238. *445.00 Benzoni, Julielte: Catherine og svarti demanturinn. Skáldsaga. Matthildur Edwald þýddi. Hilmir. 1970. M8. 359. *400.00 Bergsveinn Skúlason: Áratog. Þættir úr atvinnusögu Breiðfirð- inga. M.m. Leift. 1970. D8. 302. *625.00 Betri knattspyrna. Sjá: Hill, Jimmy. Bílabók. Sjá: Jensen, Frede. Bjarni Benediktsson: Um þessar mundir. Leikþættir. Athöfn í kirkjugarðinum. Reykhlé. Sá seytjándi. Á fomminjasafninu. Dán- arminning. Menningarsj. 1970. 20X18 sm. 72. 400.00 Bjarni Bjarnason. SuSri. II. bindi. Þættir úr framfarasögu Sunn- lendinga frá Lómagnúpi til Hellisheiðar. Mm. Höf. 1970. D8. 380. _ *600.00 Björn J. Blöndal: Á heljarslóð. Skáldsaga. Bókaútg. Guðjóns Ó. 1970. D8. 139. *345.00 Björn Magnússon: Vestur-Skaftfellingar 1703—1966. I. bindi. Þeir er skráðir fundust á skjölum og bókum. Ásamt skrá rnn ábúendur jarða og aðra húsráðendur. Leift. 1970. M8. 441. * 720.00 Björn Þorsteinsson: Enska öldin í sögu íslendinga. M.m. Megin- uppistaða bókarinnar er unnin úr erlendum heimildum. Mál og menning. 1970. D8. 322. *650.00 Blackmore, Jane: Lucy. (Ástarsaga nr. 9). Anna Jóna Kristjáns- dóttir þýddi. Vasaútg. Keflavik. 1970. C8. 176. 132.20

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.