Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 17

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 17
17 Eiríkur Albertsson þýddi. Glóðafeykir. 1968. C8. 285. *250.00 Með vorskipum. Sjá: Sverrir Kristjánsson og Tómas Guðmundsson. Melville, Herman: Mobý Dick. Skáldsaga. Júlíus Havsteen þýddi. A.B. 1970. M8. 478. *875.00 Mennirnir í brúnni. II. bindi. Þættir af starfandi skipstjórum. M.m. Skráð hafa: Ásgeir Jakobsson, Guðmundur Jakobsson og Jón Kr. Gunnarsson. Ægisútgáfan. 1970. M8. 154. *625.00 Midtskau, Sverre: London svarar ekki. Bók um neðanjarðar- hreyfinguna í Noregi á stríðsárunum. Grétar Oddsson þýddi. Grágás. 1970. M8. 208. *428.00 Miðlar og merkileg fyrirbæri. Sjá: Barbanell, Maurice. Mill, J. S.: Frelsið. íslenzk þýðing eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson og Þorstein Gylfason, sem lika ritar forspjall. Hið ísl. bókmennta- félag. 1970. C8. 220. 345.00 Mobý Dick. Sjá: Melville, Herman. Montgoniery, Kuth: Lífið eftir dauðann. Bók um dulræn efni. Hersteinn Pálsson þýddi. Fífill. 1970. M8. 186. *435.00 Muskett, IVelta: Skúraskin. Hjónabandssaga. Bagnar Jóhannes- son þýddi. Grágás. 1970. M8. 216. *428.00 Myndir og ljóðbrot. Sjá: Vilmundur Gylfason. Nabokov, Vladimir: Elsku Margot. Skáldsaga. Álfheiður Kjart- ansdóttir þýddi. Prentsm. Jóns Helgasonar. 1970. D8. 192. *355.00 Nobile, Umberto: Rauða tjaldið. Heimskautsflug loftskipanna Noregs og Ítalíu. M.m. Jóhann Bjarnason þýddi. Prentrún. 1970. M8. 292. *535.00 Tbe Nordie Languages and Modern Linguistics. Visindafélag Is- lendinga. 1970. C4. 616. 1982.00 Nóvember. Sjá: Lárus Már Þorsteinsson. Nú-Nú. Sjá: Steinþór Þórðarson. Ný ljóð. Sjá: Margrét Jónsdóttir. Ný og nið. Sjá: Jóhannes úr Kötlum. Ólafur R. Einarsson: Uppbaf íslenzkrar verkalýðsbreyfingar 1887—1901. Rit þetta fjallar um fyrstu spor stéttarfélaga verka- fólks á íslandi. M.m. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. 1970. D8. 132. 250.00 Ólafur Gunnarsson: Ljóð. (300 eintök fjölrituð). Höf. 1970. 20X14 sm. 24. 115.00 Ólafur Haukur Símonarson: Unglingarnir í eldofninum. Ljóð. 1968-69. Helgaf. 1970. M8. 38. 185.00 Óniar Þ. Halldórzzon: Horfin ský. Ljóð. ísaf. 1970. M8. 78. 300.00

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.