Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 7

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 7
7 Elinborg Lárusdóttir: Hvert liggur leiðin ? Bók um fjóra lands- kunna miðla og samstarf höfundarins við þá. Skuggsjá. 1970. D8. 220. *535.00 Elsku Margot. Sjá: Nabokov, Vladimir. Enoksen, Henning, og Knud Aage Nielsen: Knattspyrnubókin. M.m. Teikningar eftir Kurth Rúndager. íslenzk þýðing og breyt- ingar fyrir íslenzkan markað: Jón Birgir Pétursson og Jón Ás- geirsson. Hilmir. 1970. C8. 222. *315.00 Enska öldin í sögu Islendinga. Sjá: Björn Þorsteinsson. Epískur hálfhringur kringum tjörnina. Sjá: Guðsteinn Guðmundsson. Erfinginn. Sjá: Howard, Mary. Etlar, Carit: Sveinn skytta. Sígildar sögur Iðunnar. 16. bók. Teikn- ingar eftir Ib Jörgensen. Ingi Sigurðsson þýddi. Iðunn. 1970. C8. 247. *290.00 Eyfirðingabók II. Sjá: Benjamín Kristjánsson. Eyjavísur. Sjá: Ási í Bæ. Fardagar. Sjá: ögmundur Helgason. Farðu ekki ástin mín. Sjá: Robins, Denise. Farþegi til Frankfurt. Sjá: Christie, Agatha. Ferðahandbókin. Áttunda útgáfa. M.m. Allar ökuleiðir á Islandi og Ferðafélagskort. Ritstjóri Örlygur Hálfdanarson. Ferðabækur s.f. 1970. P8. 342. * 175.00 Finnur Sigmundsson: Þeir segja inargt í sendibréfum. Ný sendi- bréfabók frá 19. öld, frá þjóðkunnum mönnum. Þjóðsaga. 1970. D8. 284. *599.00 Firth, Raymond: Mannlegar verur. Ágrip félagsmarinfræði. M.m. E. J. Stardal þýddi. Isaf. 1970. D8. 166. *360.00 Fischer, Wilhelm: Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu og ís- lenzk knattspyrna 1970. M.m. Magnús Kristinssori þýddi. Skjaldborg. 1970. D8. 203. *450.00 Fjórir stórir. Sjá: Christie, Agatha. Fjöregg friðarins. Sjá: Hallbjöm Pétur Benjaminsson. Fleming, Ian: Gyllta byssan. James Bond 007. Sakamálasaga. Skúli Jensson þýddi. Hildur. C8. 190. *250.00 Flugvélarránið. Sjá: Harper, David. Flynn, Peter: Gullsmyglarar í Singapore. Sakamálasaga. Anna Jóna Kristjánsdóttir þýddi. Grágás. 1969. C8. 151. 132.20 Fornol, Jeffery: Aðalsmenn og járnsmiðurinn. Ástarsaga. G.Ö.G. 1970. D8. 240. 335.00 Forsberg, Bodil: Hróp hjartans. Ástarsaga. Skúli Jensson þýddi. Hörpuútgáfan. 1970. M8. 154. *355.00

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.