Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 6

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 6
6 grænu eyjunni Irlandi. Vaknandi ungri kynslóð sem þráir betri heim. M.m. Þorsteinn Thorarensen þýddi. Fjölvi. 1970. D8. 239. *538.00 Doyle, A. Conan: Leyndarmál kastalans Dularfull skáldsaga. Sögusafn heimilanna. 1970. M8. 196. *355.00 Draumabók. Draumaráðningar ásamt draumaráðningum nafna. Leiðarvísir til að spá í spil og kaffibolla. Bíbí Guðmundsdóttir tók saman. Hildur. 1970. D8. 91. *230.00 Draumahöllin hennar. Sjá: Charles, Theresa. Eberliart, Mignon G.: Örlaganóttin. Ástar- og leynilögreglusaga. Stafafell. 1970. M8. 237. *350.00 Eftirleit. Sjá: Þorvarður Helgason. Ég kalla mig Öfeig. Sjá: Hallberg Hallmundsson. Ég sé sýnir. Sjá: Gilmark, Astrid. Eiginkonur læknanna. Sjá: Slaughter, Frank G. Einar Bjarnason: íslenzkir ættstuðlar. Ritgerð um íslenzka sögu og ættfræði. Sögufélagið. 1969. D8. 304. *625.00 Einar Bjarnason: íslenzkir ættstuðlar. II. bindi. íslenzk ættfræði. Sögufélagið. 1970. D8. 279. *625.00 Einar Bragi: Hrafnar í skýjum. Þýdd ljóð. Ljóðkynni. 1970. 21.6X18.6 sm. 72. 295.00 Einar Bragi: I ljósmálinu. Ljóð 1950—1970. ísaf. 1970. D8. 60. *350.00 Einar H. Kvaran: Ritsafn. V. bindi. Leikrit. Lénharður fógeti. Syndir annarra. Hallsteinn og Dóra. Jósafat. Ásdis og Sigurður Arnalds sáu um útgáfuna. Leift. 1970. D8. 324. *675.00 Einar H. Kvaran: Ritsafn. VI. bindi. Þrjár smásögur. Gæfumaður. Ljóð. Ásdís og Sigurður Arnalds sáu um útgáfuna. Leift. 1970. D8. 423. *675.00 Einar 1‘álsson: Trú og landnám. Mímir. 1970. D8. 404. *883.00 Einars saga Ásmundssonar. Sjá: Amór Sigurjónsson. Einstein, A.: Afstæðiskenningin. Islenzk þýðing eftir Þorstein Halldórsson með inngangi eftir Magnús Magnússon. Hið ísl. bók- menntafélag. 1970. C8. 191. 345.00 Eiríkur Sigurðsson: Undir Búlandstindi. Austfirzkir sagnaþættir. Austurland. Safn austfirzkra fræða. VII. M.m. Norðri. 1970. D8. 272. *600.00 Eitt líf. Sjá: Barnard, Christiaan. Eitursmyglararnir. Sjá: Bagley, Desmond. Eldur er beztur. Sjá: Guðmundur Gíslason Hagalín.

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.