Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 8

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 8
8 Frásögur úr byltingunni. Sjá: Che Guevara, Emesto. Freistingin. Sjá: White, Lionel. Frelsið. Sjá: Mill, J. S. Freud, S.: Um sálgreiningu. Islenzk þýðing eftir Maiu Sigurðar- dóttur með inngangi eftir Símon Jóh. Ágústsson. Hið ísl. bók- menntafélag. 1970. C8. 111. 250.00 Friðrik Fáll Jónson: Hungur. Ritgerð. „Þriðji heimurinn". Það eru mannréttindi að fá að borða. Bókaútg. Þing. 1970. C8. 61. 124.00 FriSrik Sigurbjörnsson: Sól skein sunnan. Þættir um náttúm- skoðun. M.m. Æskan. 1970. D8. 224. *406.00 Friðrik GuSni Þorleifsson: Ryk. Ljóð. Hörpuútgáfan. 1970. D8. 62. *300.00 Frækin flugfreyja. Sjá: Campbell, Karen. Galbraith, J. K.: ISnríki vorra daga. Islenzk þýðing eftir Guð- mund Magnússon með forspjalli eftir Jóhannes Nordal. Hið ísl. bókmenntafélag. 1970. C8. 116. 250.00 Galsworthy, John: Saga Forsytanna. Dögun og Til leigu. III. bindi. Bókin lýsir ráðandi stéttum í Englandi á síðari hluta nítjándu aldar og fyrri hluta hinnar tuttugustu. Magnús Magnússon þýddi. Menningarsj. 1970. D8. 286. *525.00 Gamla Reykjavík. Sjá: Árni Öla Gamlar glæður og aðrar sögur. Sjá: London, Jack. Garvice, Charles: Af öllu hjarta. Skáldsaga. Sögusafn heimilanna. 1970. M8. 249. *370.00 Gátan ráðin. Sjá: Sigurður Hreiðar. Gestur Pálsson: Sögur. Sveinn Skorri Höskuldsson sá um útgáf- una. A.B. 1970. C8. 240. *450.00 Getið í eyður sögunnar. Sjá: Sveinn Víkingur. Gide, André: Isabella. Skáldsaga. Myndskreyting Baltasar. (Lit- myndir). Fjölvi. 1970. D8. 153. *439.00 Gihnark, Astrid: Ég sé sýnir. 1 þessari bók greinir höfundur frá, hvemig sýnir hennar rætast og hve boðskapur hennar hefur bor- izt víða. Eiríkur Sigurðsson þýddi. Fróði. 1970. D8. 101. *350.00 Ginott, Haim G.: Uppeldishandbókin. Foreldrar og börn. Nýjar lausnir gamalla vandamála. Bjöm Jónsson þýddi. Formáli eftir Jónas Pálsson. örn og örlygur. 1970. D8. 148. 355.00 *445.00 Gísli Jónsson: SíSasti faktorinn. Skáldsaga. Misgjörðir feðranna. Þriðja bók. Setberg. 1970. D8 . 250. *575.00 Góði dátinn Svejk. Sjá: Hasek, Jaroslav. Golding, William: HöfuSpaurinn. Framtíðarskáldsaga. Ólafur

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.