Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 5

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 5
Brekkukotsannáll. Sjá: Halldór Laxness. Brynjólfur Bjarnason: Lögnuil og frelsi. Viljafrelsi, nauðsyn og tilviljun. Um tilgengi. Hkr. 1970. D8. 171. *540.00 Bræðurnir Rico. Sjá: Simenon, Georges. Bær í byrjun aldar. Sjá: Magnús Jónsson. Cainpbell, Karen: Frækin flugfreyja. Bók um hættur og ævin- týri i flugfreyjustarfi. Anna Jóna Kristjánsdóttir Jiýddi. Prentsm. Jóns Helgasonar. 1970. D8. 196. *355.00 Canning, Vietor: Sporðdrekabréfin. Skáldsaga. Árni Þór Ey- mundsson þýddi. Stafafell. 1970. M8. 216. *350.00 Catherine og svarti demanturinn. Sjá: Benzoni, Juliette. Cavling, Ib Henrik: Læknir fyrst og fremst. Skáldsaga. Öskar Bergsson og Þorbjörg Ólafsdóttir þýddu. Hildur. 1970. M8. 204. *430.00 Charles, Teresa: Draumahöllin liennar. Skáldsaga. Andrés Krist- jánsson þýddi. Skuggsjá. 1970. M8. 162. *445.00 Che Guevara, Ernesto: Frásögur úr byltingunni. Þessi bók birtir mynd af manninum og byltingarleiðtoganum í byltingarstríðinu á Kúbu. Ulfur Hjörvar þýddi. Hkr. 1970. C8. 253. 270.00 Chrislie, Agatha: Farþegi til Frankfurt. Skáldsaga. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi. Prentsm. Jóns Helgasonar. 1970. D8. 247. *445.00 Christie, Agatha: Fjórir stórir. Skáldsaga. (Vasa-saga nr. 10). Anna Jóna Kristjánsdóttir þýddi. Vasaútg. Keflavik. 1970. C8. 216. 120.00 Cooke, Kenneth: Hetjur í hafsnauð. Bókin er sjóhrakningasaga frá síðari heimsstyrjöld. Jónas St. Lúðvíksson þýddi. Skuggsjá. 1970. M8. 192. *445.00 Cronin, A. J.: Straumhvörf. Skáldsaga. Jón Helgason þýddi. Blá- fellsútgáfan. 1970. D8. 224. *448.00 Curtis, Marjorie: Rós handa Klöru hjúkrunarkonu. Skáldsaga. Hersteinn Pálsson þýddi. Ingólfsprent. 1970. M8. 173. *350.00 Cæsar Mar: Úr djúpi tímans. Þættir úr lífi íslenzks sjómanns úr fyrra stríði. Leift. 1970. M8. 239. *625.00 Dale, Donald: Kafbátastöðin. Bókin er frásögn af baráttu norsku andspyrnuhreyfingarinnar við Gestapo í síðustu heimsstyrjöld. Grétar Zophóníasson þýddi. Hörpuútgáfan. 1970. M8. 139. *355.00 Dayan, Yael: Hver er hræddur? Skáldsaga. Hersteinn Pálsson þýddi. Ingólfsprent. 1970. M8. 189. *500.00 Devlin, Bernadetta: Sál mín að veði. Bókin segir frá mannlífi á

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.