Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 13

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 13
13 Þormóðar þáttur. Vatnsdæla saga. Bandamanna saga. Odds þátt- ur Ófeigssonar. Kormáks saga. Hallfreðar saga. Hrafns þáttur Guðrúnarsonar. Þorvalds þáttur víðförla. Grímur M. Helgason og Vésteinn Ölason bjuggu til prentunar. Skuggsjá. 1970. D8. 442. *800.00 íslenzkar fornsögur. íslendinga sögur. V. bindi. Grettis saga. Þórð- ar saga hreðu. Finnboga saga ramma. Þorgríms þáttur Hallason- ar. Sneglu-Halla þáttur. Þorleifs þáttur jarlsskálds. ögmundar þáttur dytts. Grímur M. Helgason og Vésteinn Ólason bjuggu til prentunar. Skuggsjá. 1970. D8 . 446. *800.00 íslenzkar myntir 1971. M.m. Frímerkjamiðstöðin. 1970. D8. 45. 103.60 íslenzk-ensk orðabók. Sjá: Arngrímur Sigurðsson. íslenzkir samtíðarmenn. Sjá: Stefán Bjarnason. íslenzkir ættstuðlar. Sjá: Einar Bjarnason. jakob Jónasson: Þar sem elfan ómar. Skáldsaga. Isaf. 1970. D8. 240. *445.00 Jakob Kristinsson: Vaxtarvonir. Ræður og ritgerðir. Skuggsjá. 1970. D8. 207. *600.00 Jakobína Sigurðardóttir: Sjö vindur gráar. Smásögur. Skuggsjá. 1970. D8. 168. *535.00 Janson, Hank: Listaverkaþjófarnir. Sakamálasaga. (Vasasaga nr. 9). Anna Jóna Kristjánsdóttir þýddi. Vasaútg. Keflavík. 1970. C8. 160. 120.00 Jarvis, D. : Læknisdómar alþýðunnar. Leið náttúrunnar til heilbrigði. Gissur Ó. Erlingsson íslenzkaði. 2. útg. Prentsmiðja Guðm. Jóhannssonar. 1970. P8. 151. *260.00 Jensen, Frede, Peder Kröigaard og O. Hartvig Nielsen: Bílabók B.S.E. Betri umhirða = meira öryggi + minni kostnaður. M.m. Bókin er gefin út í samráði við umferðarráð. Bjarni Kristjénsson þýddi. B.S.E. 1970. D8 . 95 . 265.00 Jóhann Páll Árnason: Þættir úr sögu sósíalismans. Hkr. 1970. C8. 210. 250.00 Jóhanncs Björn: Blástjörnur. Ljiið. Höf. 1970. D8. 62. *300.00 Jóbannes Helgi: Svipir sækja þing. Mannlýsingar, svipmyndir úr islenzku mannlífi. Teikningar eftir Atla Má. Skuggsjá. 1970. D8. 163. *535.00 Jóbannes úr Kötluin: Ný og nið. Ljóðmæli. Hkr. 1970. D8. 146. *500.00 Jón Árnason: Þjóðsögur og ævintýri. Huldufólkssögur. Úrval. Óskar Halldórsson sá um útgáfuna. Teikningar eftir Halldór Pét-

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.