Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 21

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 21
21 Ström, Erling: Heimkonia ísraels, endurkoma Krists. Snúið úr norsku af Jóni Sigurðssyni. Blaða- og bókaútgáfan, Hátúni 2. 1970. D8. 148. *375.00 Stúdentinn á Akri. Sjá: Hafsteinn Sigurbjarnarson. Sturla í Vogum. Sjá: Guðmundur Gíslason Hagalín. Suðri. Sjá: Bjarni Bjarnason. Summerton. Margaret: Sandrósin. Skáldsaga. Ásgeir Ásgeirsson þýddi. Sögusafn heimilanna. 1970. M8. 161. *355.00 Sunnudagur. Sjá: Þráinn Bertelsson. Svartálfadans. Sjá: Stefán Hörður Grimsson. Svarti-dauði. Sjá: Siglaugur Brynleifsson. Sveinn Skorri Höskuldsson: Að yrkja á atómöld. Þrjú útvarps- erindi um atómkveðskap. Helgaf. 1970. C8. 72. 90.00 Sveinn skytta. Sjá: Etlar, Carit. Sveinn Sæinundsson: Á hættuslóðum. Frá svaðilförum islenzkra sjómanna. M.m. Setberg. 1970. M8. 221. *620.00 Sveinn Vtkingur: Getið í eyður sögunnar. 1 bókinni tekur höf- undur til meðferðar og úrlausnar ýmsar forvitnilegar spum- ingar um upphaf Islandsbyggðar. Kvöldvökuútgáfan. 1970. D8. 260. *600.00 Sveinn Víkingur: Vísnagátur. III. (50 gátur í ljóðum). Kvöld- vökuútgáfan. 1970. 11X18 sm. 60. 110.00 Sverrir Kristjánsson og Tómas Guðmundsson: Með vorskipum. Islenzkir örlagaþættir. Bókaútg. Forni. 1970. D8 . 256. *620.00 Svipir sækja þing. Sjá: Jóhannes Helgi. Syndir feðranna. Sagnir af gömlum myrkraverkum. Þættir um ís- lenzk örlög á ýmsum timum, allt frá söguöld til þessarar aldar. Hildur. 1970. M8. 158. *430.00 Sögur. Sjá: Gestur Pálsson. Sölt er sævar drífa. Frásagnir af hetjudáðum sjómanna á hafinu. M.m. Jónas St. Lúðviksson tók saman, þýddi og endursagði. Ægis- útgáfan. 1970. M8. 206. *445.00 Thor Vilhjálmsson: Óp bjöllunnar. Skáldsaga. Helgaf. 1970. D8. 283. *585.00 Tíbrá. Sjá: Kristín M. J. Björnsson. Tilraun um manninn. Sjá: Þorsteinn Gylfason. Tólfta öldin. Sjá: Hermann Pálsson. Trú og landnám. Sjá: Einar Pálsson. Tundurskeytabáturinn. Sjá: Hann, Donald. Tuor, Conrad: Val og venjur í inat og drykk. Fyrri hluti. M.m.

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.