Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Side 18

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Side 18
18 Óp bjöllunnar. Sjá: Thor Vilhjálmsson. OrSabók. Sjá: Hrafnhildur Schram. Ormur í Hól: Láki í skýjaborgum. Skáldsaga í gamni og alvöru. Höf. 1970. D8. 256. 470.00 Oscar Clausen: Aftur í aldir. II. bindi. Sögur og sagnir úr ýms- um áttum. Skuggsjá. 1970. D8. 222. *600.00 Óskabarn. Sjá: Horster, Hans Ulrich. Páll Steingrímsson: Vestmannaeyjar. Saga Eyjanna í myndum og máli. (Litmyndir). Bókin er á íslenzku, ensku og þýzku. Höf. 1970. 22X17 sm. 59. 500.00 Pástovskí, Konstantín: Mannsævi. Bjartar vonir. Söguleg skáld- saga. Halldór Stefánsson þýddi. Hkr. 1970. D8. 221. *360.00 Pástovskí, Konstantín: Mannsævi. Lýsir af degi. Minningar. Halldór Stefánsson þýddi. Hkr. 1970. D8. 221. *360.00 Peale, INorman Vincent: Sjálfsstjórn í stormviSrum lífsins. Bókin sýnir, hvernig öðlast má sjálfsþekkingu og sjálfsstjóm og lifa glöðu og auðugu lífi. Baldvin Þ. Kristjánsson þýddi. öm og örlygur. 1970. D8. 208. *445.00 Pétur Magnússon: Lífið kastar teningum. Fimm leikrit. í undir- heimum. Lærisveinn og meistari. Talað milli hjóna. Skilnings- tréð. Prentsm. Jóns Helgasonar. 1970. D8. 197. 300.00 *400.00 Pétur Sigurðsson: Ástalíf og ástarljóð. Önnur útgáfa. Leiðbein- ingar um heilbrigt og sæluveitandi ástalíf. Höf. 1970. C8. 154. *265.00 Philby, Kim: Þögla stríðið. Skáldsaga. Páll Heiðar Jónsson þýddi. Hildúr. 1970. M8. 200. *430.00 Poulsen, Erling: Barnfóstran. Skáldsaga. Anna Jóna Kristjáns- dóttir þýddi. Grágás. 1970. M8. 182. *428.00 Pound, Esra: Kvæði. Kristinn Björnsson islenzkaði. A.B. 1970. C8. 107. 220.00 Quentin, Dorothy: Lantana. Ástarsaga. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Leift. 1970. D8. 207. *350.00 Ragnar Þorsteinsson: Það gefur á bátinn. Skáldsaga. Höf. 1970. D8. 175 . 430.00 Rauða tjaldið. Sjá: Nobile, Umberto. Rifbjerg, Klaus: Anna (ég) Anna. Andrés Kristjánsson íslenzk- aði. A.B. D8. 213. *680.00 Ritgerðir III. Sjá: Mao-Tse-tung. Ritsafn. Sjá: Einar H. Kvaran. Ríki og bylting. Sjá: Lenín, V. I. Robins, Denise: Farðu ekki ástin mín. Valgerður B. Guðmunds-

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.