Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 9

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 9
9 Haukur Árnason og Snæbjöm Jóhannsson þýddu. A.B. C8. 226. *450.00 Greifinn á Kirkjubæ. Sjá: Holt, Victoria. Gretar Fells: Það er svo margt. Erindi. IV. bindi. Leift. 1970. D8. 317. *600.00 Grúsk. Sjá: Árni Öla. Græni frakkinn. Sjá: Whitney, Phyllis A. Guðbergur Bergsson: HvaS er eldi guSs? Smásögur. Helgaf. 1970. D8. 133. 295.00 Hið guðdómlega sjónarspil. Sjá: Hannes Jónsson. GuSmundur Daníelsson: LandiS handan landsins. Skáldsaga. Með þessu bindi lýkur sagnabálkinum Eldur — Sanáur. Isaf. 1970. D8. 212. *460.00 GuSmundiir Daníelsson: Vötn og veiSimenn. Uppár Ámessýslu. M.m. G.Ó.G. 1970. D8. 442. *760.00 GuSmundur L. FriSfinnsson: Orlagaglíma. Skáldsaga. Helgaf. 1970. D8. 216. *515.00 GuSmundur GuSni GuSmundsson: Saga Fjalla-Eyvindar. I bók- inni er samandregið flest það, sem skráð hefur verið um þennan þjóðkunna útilegumann. Teikningar eftir Bjarna Jónsson. Leift. 1970. D8. 248. *575.00 Guðinundur Gíslason Hagalín: Eldur er beztur. Saga Helga Her- manns Eiríkssonar og aldahvarfa í islenzkri iðnþróun. M.m. Skráð eftir sögu hans sjálfs og ýmsum pðrum heimildum. Iðunn. 1970. M8. 283. *690.00 Guðmundiir Gíslason Hagalín: Sturla i Vogum. Skáldsaga. Onn- ur útgáfa. Skuggsjá. 1970. D8. 393. *715.00 Guðmundur Kamban. Sjá: Helga Kress. Guðrún frá Lundi: Utan frá sjó. Skáldsaga. Leift. 1970. D8. 254. *400.00 Guðrún Magnúsdóttir: Ljóðmæli. Isaf. 1969. D8. 151. *325.00 Guðsteinn Guðmundsson: Epískur bálfbringur kringum tjörn- ina. Vera-stefnan. 1970. 18X14 sm. 68. 244.00 Gunnar M. Magnúss: Satt og ýkt. II. bindi. Frásagnir um Einar Benediktsson, Jón Pálmason, Bjama Ásgeirsson, Karl Kristjáns- son, Guðmund G. Hagalin, Harald Á. Sigurðsson. Prentrún 1970. C8. 116. 180.00 Gunnar M. Magnúss: Það voraði vel 1904. Gengið gegnum eitt ár Islandssögunnar og það eitt hinna merkari og atburðir þess raktir frá degi til dags. M.m. Skuggsjá. 1970. M8. 288. *700.00 Gunnar Runólfur: Ljóðmæli. 1970. C8. 42. 150.00

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.