Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 11

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 11
11 M.m. G.Ó.G. 1970. D8. 176. *448.00 Hannes Pétursson: Steingríniur Thorsteinsson. Líf hans og list. Menningarsj. 1970. C4. 292. *700.00 Harper, David: FlugvélarrániS. Skáldsaga. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Prentrún. 1970. D8. 198. *400.00 Hasek, Jaroslav: Góði dátinn Svejk. Önnur útgáfa. Skáldsaga rituð um styrialdir. Karl Isfeld býddi. Víkurútgáfan. 1970. M8. 348. *450.00 Hazel, Sven: Hersveit hinna fordæmdu. Bókin segir frá hinum blóðugu orustum á Austurvigstöðvunum í siðustu heimsstyrjöld. M.m. Baldur Hólmgeirsson þýddi. Prentrún. 1970. M8. 294. *535.00 Heimir Porleifsson og Ólafur Hansson: Mannkynssaga BSE. 1. bindi. Fram til 800. Iíennslubók handa æðri skólum. M.m. B.S.E. 1970. M8. 411. *895.00 Heimkoma Israels, endurkoma Krists. Sjá: Ström, Erling. Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu. Sjá: Fischer, Wilhelm. Heinesen, William: Vonin blíS. Söguleg skáldsaga og geríst á 17. öld, ríkisstjórnarárum Friðriks þriðja Danakonungs. Magnús Joch- umsson og Elías Mar þýddu. Helgaf. 1970. D8. 425. *720.00 Ilekla. Sjá: Sigurður Þórarinsson. Helga Kress: GuSniundur Kamban, æskuverk og ádeilur. Studia Islandica. 29. hefti. Islenzk fræði. Bitstjóri Steingrímur J. Þor- steinsson. Menningarsj. 1970. D8. 123. 220.00 Henderson, Virginia: Hjúkrunarkver. Grundvallarþættir hjúkr- unar. Þýðandi og útgefandi Ingibjörg B. Magnúsdóttir. 1970. C8. 64. 180.00 Herinann Pálsson: Tólfta öldin. Þættir um menn og málefni. Bitgerðir þær, sem hér birtast, fjalla um þætti úr íslenzkri menn- ingarsögu 12. aldar. Prentsm. Jóns Helgasonar. 1970. D8. 155. *445.00 Hernámsáraskáld. Sjá: Jón Óskar. Hersveit hinna fordæmdu. Sjá: Hazel, Sven. Hetjur í hafsnauð. Sjá: Cooke, Kenneth. IIi 11, Jimmy: Betri knattspyrna. Kennslubók. M.m. Bókin er gef- in út í samráði við stjórn Knattspymusambands Islands. Ottó Jónsson þýddi úr ensku. B.S.E. 1970. C8. 150. 266.00 Hilmar Jónsson: Kannski verSur þú . . . Höfundur ræðir við Bunólf Pétursson lífs og liðinn. Grágás. 1970. M8. 147. *535.00 Hjartablóð. Sjá: Martin, Paul.

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.