Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 29

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 29
29 Leyndardómur á hafsbotni. Sjá: Indriði Úlfsson. Leynihellirinn. Sjó: Einar Þorgrímsson. Lína langsokkur. Sjá: Lindgren, Astrid. Lindgren, Astrid: Kata í París. (Þriðja Kötu-hókin). Bók handa ungum stúlkum. Jónína Steinþórsdóttir þýddi. Fróði. 1970. D8. 134. *230.00 Lindgren, Astrid: Lína langsokkur. Barnahók. Jakob Ó. Péturs- son þýddi. Teikningar eftir Ingrid Vang-Nyman. (Litmyndir). Fróði. 1970. D8. 127. *270.00 Lindgren, Astrid, og Ingrid Nyman: Þekkir þú Línu langsokk? Barnabók með litmyndum. Sigurður Gunnarsson þýddi. Fróði. 1970. B4. 24. *270.00 Litli bróðir og Stúfur. Sjá: Vestly, Anne-Cath. Litli ljósmvndarinn. Festi. 1970. 21.5X20.8 sm. 12. 33.00 Ljóti andarunginn. Sjá: Andersen, Hans Christian. Lofling, Hugh: Dagfinnur dýralæknir í fjölleikaferð. Andrés Kristjánsson islenzkaði. Örn og Örlygur. 1970. P8. 208. 200.00 Lofting, Hugli: Ferðir Dagfinns dýralæknis. Bók fyrir hyrjend- ur í lestri. Með litmyndum. Andrés Kristjánsson þýddi. öm og örlygur. 1970. M8. 63. *175.00 Lombardi, Ludovicu: Töfrahringurinn. Saga um böm í sumar- leyfi uppi í sveit. Solveig Thorarensen þýddi. Myndir eftir Ri- dolfi. (Litmyndir). Fjölvi. 1970. 12X9 sm. 188. *110.00 Lotta bjargar öllu. Sjá: Stevns, Gretha. Mary Poppins opnar dyrnar. Sjá: Travers, P. L. Meister, Knud, og Carlo Andersen: Jonni knattspyrnidietja. Drengjasaga. Stjömubókaútgáfan. 1970. D8. 84. *175.00 Moore, Patrick: Hellarnir á tunglinu. Unglingahók. Sigríður Ein- arsdóttir þýddi. Leift. 1970. D8. 156. *220.00 Músaferðin. Sjá: Hansen, Vilhelm. Nancy og reimleikabrúin. Sjá: Keene, Carolyn. Nancy og tákn snúnu kertanna. Sjá: Keene, Carolyn. Nú er glatt hjá álfum öllum. Sjá: Ólafur Haukur Árnason. Nýja ævintýrabókin. Bókabúð Böðvars. 1970. D4. 32. 110.00 Ólafur Haukur Árnason: Nú er glatt lijá álfum öllum. Teikn- ingar: Halldór Pétursson. Hörpuútgáfan. 1970. R8. 16. 88.00 Ólafur Jóbann Sigurðsson: Glerbrotið. Barnasaga. Teikningar eftir Gísla Sigurðsson. Örn og Örlygur. 1970. C4. 47. *175.00 Palli var einn í heiminum. Sjá: Sigsgaard, Jens. Peggý og horfna leikkonan. Sjá: Temple, H. J. Pilgrim, Jane: Kata. Vilhergur Júlíusson endursagði. M.m.

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.