Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 27

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Blaðsíða 27
27 Gunna slæst í hópinn. Sjá: Woolley, Catherine. Gunnar og Hjördís. Sjá: Jón Kr. ísfeld. Gústaf Óskarsson: Gestir á óskastjörnu. Drengjabók. Leift. 1970. D8. 90. *250.00 Gustur og leyndarmál klofnu furunnar. Sjá: Fenton, William. Hansen, Vilhelm: MúsaferSin. Með myndum teiknuðum af höf- undi. Fjórða prentun. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Iðunn. 1970. C4. 16. 70.00 Heiða. Sjá: Spyri, Jóhanna. Heims um ból helg eru jól. Sjá: Jón M. Guðjónsson. Hellarnir á tunglinu. Sjá: Moore, Patrick. Herdís Egilsdóttir: Sigga og skessan hjá tannlækninum. Bók fyrir byrjendur í lestri. 6. bók. M.m. Isaf. 1970. M8. 24. 70.00 Herdís Egilsdóttir: Sigga og skessan í eldsvoSanum. Bók fyrir byrjendur í lestri. 5. bók. M.m. Isaf. 1970. M8. 34. 70.00 Herdís Egilsdóttir: Sigga og skessan í hafísnum. Bók fyrir byrj- endur í lestri. 7. bók. M.m. Isaf. 1970. M8. 25. 70.00 Hérinn og kanínustrákurinn. Sjá: Dalmais, Anna-María. Hermann R. Stefánsson: Við jólatréð. Teikningar: Halldór Pét- ursson. Hörpuútgáfan. 1970. C4. 16. 88.00 Hilda á réttri leið. Sjá: Sandwall-Bergström, Martha. Hinrik Bjarnason: Ég sá mömmu kyssa jólasveininn. Ljóð. Teikningar eftir Baltasar. Prentsm. Jóns Helgasonar. 1970. R8. 16. 120.00 Hlustið þið, krakkar. Sjá: Valdimar Hólm Hallstað. Holm, Jens K.: Kim og örláti þjófurinn. Drengjabók. (20. Kim- bókin). Leift. 1970. D8. 93. *175.00 Horn, Elmer: Flótti og nýjar hættur. Drengjabók. (Frumbyggja- bækurnar 3). Eiríkur Sigurðsson þýddi. Teikningar eftir Gunnar Bratlie. Æskan. 1970. D8. 109. *158.00 Hugrekki Dodda. Sjá: Blyton, Enid. Hugrún: Anna Dóra og Dengsi. Barnabækur. 1970. D8. 174. 225.00 lndriði Llfsson: Leyndardómur á hafsbotni. Barna- og unglinga- saga. M.m. Skjaldborg.,1970. D8. 138. *230.00 Ingibjörg Jónsdóttir: Einkaritari forstjórans. Skáldsaga fyrir ungar stúlkur. Æskan. 1970. D8. 83. *174.00 Jackson, K. og E.: Sögur úr sveitinni. Barnabók. Þórunn Bjarna- dóttir þýddi. Ragnar Jóhannesson þýddi kvæðin. Myndir eftir Gustaf Tenggren. (Litmyndir). Fjölvi. 1970. 12X9 sm. 188. * 110.00

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.