Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Qupperneq 26

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Qupperneq 26
26 Einar Björgvin: líarizt við Berufjörð. Fyrri hluti. Drengjabók. Hrólfur hinn hrausti í nýjum ævintýrum. Æskan. 1970. D8. 92. * 164.00 Einar Þorgrímsson: Leynihellirinn. Unglingasaga. Höf. 1970. D8. 149. *220.00 Einkaritari forstjórans. Sjá: Ingibjörg Jónsdóttir. Eiríkur Sigurðsson: Frissi á flótta. Drengjasaga. Bjarni Jónsson teiknaði myndirnar. Fróði. 1970. D8. 119. *230.00 Endurkoma Gula skuggans. Sjá: Vernes, Henri. Eschmann, Ernst: Sirkus-Nonni. Saga frá Sviss. Þorsteinn Jós- epsson þýddi. Leift. 1970. D8. 128. *220.00 Esperö, Anton: Bátur á reki. Ævintýraleg sjóferð fjögurra barna. M.m. Jón H. Guðmundsson þýddi. Isaf. 1970. M8. 70. 125.00 Etlar, Carit: Sveinn skytta. Ingi Sigurðsson íslenzkaði. Iðunn. 1970. P8. 248. *290.00 Fenton, Williani: Gustur og leyndarmál klofnu furunnar. Drengjabók. M.m. Siglufj.pr. 1970. D8. 151. *225.00 Ferðir Dagfinns dýralæknis. Sjá: Lofting, Hugh. Fimm í frjálsum leik. Sjá: Blyton, Enid. Fleming, Ian: Töfrabifreiðin Kitty-Kitty-Bang-Bang. Ævintýri númer 2. M.m. Ólafur Stephensen þýddi og endursagði. Örn og Örlygur. 1970. M8. 52. *175.00 Flótti og nýjar hættur. Sjá: Horn, Elmer. Foster, Harold: Prins Valiant berst gegn Söxum. 10. bindi. Ungl- ingabók. M.m. Ásaþór. 1970. C4. 101. *270.00 Frank og Jói. Sjá: Dixon, Franklin W. Frank og Jói og Strandvegsmálin. Sjá: Dixon, Franklin W. Frissi á flótta. Sjá: Eiríkur Sigurðsson. Frilz, Jean: Dýrin hans Alberts Schweitzers. M.m. Bókin lýsir dýrum og dýralífi á vesturströnd Afríku. Sveinn Víkingur þýddi. Stafafell. 1970. C4. 61. *210.00 Gestir á óskastjörnu. Sjé: Gústaf Óskarsson. Glerbrotið. Sjá: Ólafur Jóhann Sigurðsson. Greifoner, Charly, og Cliilly Schmitt-Teichmann: Busla. Isl. texti: Stefán Júlíusson. Bókabúð Böðvars. 1970. D4. 20. *80.00 Grenitréð. Sjá: Andersen, Hans Christian. Guðjón Sveinsson: Leyndardómar Lundeyja. Siðara bindi. Drengjasaga. B.O.B. 1970. D8. 285. *240.00 Guðniundiir Gíslason Hagalín: Útilegubörnin í Fannadal. önn- ur útgáfa. Saga handa þroskuðum bömum, unglingum og for- eldi-um. B.O.B. 1970. D8. 160. *250.00

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.