Læknablaðið : fylgirit - 21.11.2014, Blaðsíða 4

Læknablaðið : fylgirit - 21.11.2014, Blaðsíða 4
FöStudagur 21. nóVember Skráning og afhending þinggagna 9:00-12:30 SímenntunarnámSkeið Kaldalón Fundarstjórar: Anna Björg Jónsdóttir og Kjartan Örvar Liðverkir – hagnýt nálgun og meðferð Gerður Gröndal Hiti á bráðadeild Birgir Jóhannsson Hækkaður blóðsykur Arna Guðmundsdóttir Hraðtaktur – mat og mismunagreiningar Davíð O. Arnar aldraður sjúklingur með óráð Þórhildur Kristinsdóttir notkun ytri öndunarvélar hjá sjúklingi með andnauð Sif Hansdóttir 12:30-12:50 Hádegishlé 12:50-13:00 ÞingSetning Kaldalón Runólfur Pálsson, læknir og formaður Félags íslenskra lyflækna 13:00-14:30 LyFLækningar á HáSkóLaSjúkraHúSi árið 2014: kaLLa nýjar áSkoranir á breytta náLgun? Fundarstjórar: Hlíf Steingrímsdóttir og Friðbjörn Sigurðsson Verkefni lyflækninga á Landspítala: Hlutdeild almennrar þjónustu Runólfur Pálsson Hásérhæfð inngrip á sviði lyflækninga: getum við haldið í við öra þróun? Davíð O. Arnar designing Hospital units to optimize outcomes Jason Stein, Atlanta, Bandaríkjunum klínísk kennsla á breytingatímum Sigurður Guðmundsson 13:00-14:30 ýmiS SjónarHorn HjúkrunarÞjónuStu Ríma A Fundarstjórar: Þorbjörg Sóley Ingadóttir og Hildur Einarsdóttir uppbygging göngudeildar fyrir Parkinson-sjúklinga Jónína Hafliðadóttir Lyfjaeftirfylgd meðal HiV-smitaðra fíkla: Hjúkrunarstýrð móttaka Bergþóra Karlsdóttir gaumstol eftir slag í heilahveli: nýjar áherslur Marianne Elisabeth Klinke Heilsuhjúkrun - heilsuefling á vinnustöðum Nanna Bryndís Snorradóttir og Rósa Eiríksdóttir öryggi við lyfjagjafir á Landspítala Kristrún Þórkelsdóttir 14:30-15:00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja 15:00-17:00 Veggspjaldakynning. Leiðsögumenn stýra kynningu. 17:00-18:00 gagnSemi StatínmeðFerðar í Fyrirbyggjandi tiLgangi Kaldalón Fundarstjórar: Karl Andersen og Margrét B. Andrésdóttir Með Þorbjörn Guðjónsson Á móti Axel F. Sigurðsson Laugardagur 22. nóVember 09:00-10:30 nýjar uPPgötVanir og áHerSLur í LyFLækniSFræði Kaldalón Fundarstjórar: Rafn Benediktsson og Þórdís J. Hrafnkelsdóttir nýjungar í greiningu og meðferð sortumeina Gunnar Bjarni Ragnarsson Framfarir í meðferð hjartasjúkdóma með þræðingatækni Ingibjörg Guðmundsdóttir ný lyf við lifrarbólgu C: breytt landslag í meðferð á skæðum sjúkdómi Sigurður Ólafsson XXI. þing Félags íslenskra lyflækna 21.-22. nóvember 2014 í Hörpu í Reykjavík DAGSKRÁ 6 LÆKNAblaðið 2014/100 x x I þ I n g l y f l æ k n a f y l g I R I T 8 1

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.