Læknablaðið : fylgirit - 21.11.2014, Blaðsíða 6

Læknablaðið : fylgirit - 21.11.2014, Blaðsíða 6
FöstUdagUr 21. nóvember kl. 15.00 – 17.00 Leiðsögumaður: gerður gröndal V01 Lýðgrunduð rannsókn á áhrifum fjölskyldusögu á horfur sjúklinga með Waldenström’s macroglobulinemia Vilhjálmur Steingrímsson, Sigurður Kristinsson, Sigrún Lund, Ingemar Turesson, Lynn Goldin, Magnus Björkholm, Ola Landgren V02 áhrif greiningar og eftirfylgni góðkynja einstofna mótefnahækkunar á lifun sjúklinga með mergæxli Elín Edda Sigurðardóttir, Ingemar Turesson, Sigrún Helga Lund, Ebba K. Lindqvist, Sham Mailankody, Neha Korde, Magnus Björkholm , Ola Landgren, Sigurður Yngvi Kristinsson V03 Sýkingar hjá sjúklingum með Waldenströms sjúkdóm Sigrún Helga Lund, Malin Hultcrantz, Lynn Goldin, Ola Landgren, Magnus Björkholm , Ingemar Turesson, Sigurður Yngvi Kristinsson V04 áhrif offitu á góðkynja einstofna mótefnahækkun: Lýðgrunduð rannsókn Maríanna Þórðardóttir , Sigrún Helga Lund , Ebba K. Lindqvist, Rene Costello , Debra Burton , Neha Korde, Sham Mailankody, Guðný Eiríksdóttir, Lenore J. Launer, Vilmundur Guðnason, Tamara B. Harris, Ola Landgren , Sigurður Yngvi Kristinsson V05 áhrif fjölskyldusögu um eitilfrumusjúkdóma á lifun sjúklinga með mergæxli Kristrún Aradóttir, Sigrún Helga Lund, Ola Landgren , Magnus Björkholm, Ingemar Turesson, Sigurður Yngvi Kristinsson V06 Saga um langlífa foreldra og tengsl við lifun sjúklinga með mergæxli og mguS Ingigerður Sverrisdóttir, Sigurður Yngvi Kristinsson, Sigrún Helga Lund V07 dreifing og fjöldi meinvarpa í sjúklingum sem greinast með nýrnafrumukrabbamein Ívar Marinó Lilliendahl, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson V08 bandvefsmyndun í beinmerg sjúklinga með mergæxli: áhrif og horfur Tinna Hallgrímsdóttir, Anna Porwit, Magnus Björkholm, Eva Rossmann, Hlíf Steingrímsdóttir, Sigrún Helga Lund, Sigurður Yngvi Kristinsson V09 algengi og nýgengi heiladingulsæxla á íslandi 1955-2012 Tómas Þór Ágústsson, Tinna Baldvinsdóttir, Jón G. Jónasson, Elínborg Ólafsdóttir, Valgerður Steinþórsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Árni V. Þórsson, Paul V. Carroll, Márta Korbonits, Rafn Benediktsson V10 tengsl gáttatifs eftir hjartaskurðaðgerð við styrk d-vítamíns í blóði Guðrún V. Skúladóttir, Arieh Cohen, Davíð O. Arnar, David M. Hougaard, Kristin Skogstrand, Bjarni Torfason, Runólfur Pálsson, Ólafur S. Indriðason V11 Stökkbreytingar í genum sem tjá samdráttarprótín í gáttum valda snemmkomnu gáttatifi Davíð O. Arnar, Daníel F. Guðbjartsson, Hilma Hólm, Patrick Sulem, Unnur Þorsteinsdóttir, Kári Stefánsson V12 mjaðmagrindarbrot meðhöndluð á Landspítala árin 2008-2012 Unnur Lilja Úlfarsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Brynjólfur Mogensen V13 Staða lyfjagjafa á hjúkrunarheimilum Pétur Gunnarsson, Hlynur Traustason, Ólafur Samúelsson, Jón Eyjólfur Jónsson, Aðalsteinn Guðmundsson V14 Senator-Fjölsetra evrópurannsókn á Landspítala: Þróun og klínísk prófun á nýjum hugbúnaði sem metur og gefur ráðleggingar um lyfjameðferð og aðrar meðferðarleiðir hjá eldri einstaklingum. Aðalsteinn Guðmundsson, Ástrós Sverrisdóttir, Ólafur Samúelsson, Pétur S. Gunnarsson Kynning veggspjalda K yn ni ng 1 8 LÆKNAblaðið/Fylgirit 81 2014/100 x x I þ I n g l y f l æ k n a f y l g I R I T 8 1

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.