Læknablaðið : fylgirit - 21.11.2014, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 21.11.2014, Blaðsíða 7
LÆKNAblaðið/Fylgirit 81 2014/100 9 x x I þ I n g l y f l æ k n a f y l g I R I T 8 1 K yn ni ng 2 Leiðsögumaður: Sigurður yngvi kristinsson V15 íslenska ofvaxtarhjartavöðvakvillaverkefnið. Sýnd ofvaxtarhjartavöðvakvilla í þýði arfbera með mybPC3 c.927-2a>g landnemastökkbreytingu Gunnar Þór Gunnarsson, Berglind Aðalsteinsdóttir, Mike Burke, Polakit Teekakirikul, Barry Maron, Ragnar Danielsen, Christine Seidman, Jonathan Seidman V16 aukin æðakölkun í hálsæðum sjúklinga með brátt kransæðaheilkenni samanborið við almennt þýði Þórarinn Árni Bjarnason Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Thor Aspelund, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen V17 truflun í sykurefnaskiptum eykur líkur á æðakölkunarsjúkdómi í hálsslagæðum hjá sjúklingum með bráð kransæðaheilkenni Þórarinn Árni Bjarnason, Steinar Orri Hafþórsson, Erna Sif Óskarsdóttir, Linda Björk Kristinsdóttir, Sigrún Helga Lund, Fríða Björk Skúladóttir, Bylgja Kærnested, Ísleifur Ólafsson, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen V18 endurteknar mælingar á sykurefnaskiptum bæta greiningu á skertu sykurþoli og sykursýki hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni Þórarinn Árni Bjarnason, Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Bylgja Kærnested, Fríða Björk Skúladóttir, Ísleifur Ólafsson, Karl Andersen V19 Leiðir rafvending vegna gáttatifs til aukningar á blóðflæði til heila? Maríanna Garðarsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Thor Aspelund, Valdís Anna Garðarsdóttir, Vilmundur Guðnason, Davíð O. Arnar V20 ábendingar fyrir og notkun á blóðþynningarlyfjum hjá einstaklingum með gáttatif Stefán Björnsson, Karl Andersen, Davíð O. Arnar V21 notagildi og mismunagreiningar hækkunar á hánæmu trópóníni t Stefán Þórsson, Davíð O. Arnar, Karl Andersen V22 ekki eru tengsl milli sykurefnaskipta og starfsemi æðaþels hjá sjúklingum með bráð kransæðaheilkenni Linda Björk Kristinsdóttir, Þórarinn Árni Bjarnason, Steinar Orri Hafþórsson, Erna Sif Óskarsdóttir, Erna Sif Arnardóttir, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Ísleifur Ólafsson, Guðmundur Þorgeirsson, Karl Andersen V23 Spáir litningasvæði 9p 1 fyrir um horfur einstaklinga sem gangast undir kransæðaþræðingu? Eyþór Björnsson, Anna Helgadóttir, Daníel Guðbjartsson, Þórarinn Guðnason, Tómas Guðbjartsson, Unnur Þorsteinsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Kári Stefánsson V24 bráð kransæðaheilkenni á Landspítalanum 2003-2012 Gestur Þorgeirsson, Birna Björg Másdóttir, María Heimisdóttir V25 kransæðafistill hjá ungum knattspyrnumanni. Hvað er til ráða? Sigrún Benediktsdóttir, Hróðmar Helgason, Stanton Perry, Gunnar Þór Gunnarsson , V26 tengsl d-vítamíns við sykurefnaskipti sjúklinga með brátt kransæðaheilkenni Erna Sif Óskarsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Þórarinn Árni Bjarnason, Linda Björk Kristinsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Ísleifur Ólafsson, Karl Andersen V27 Sjúklingar með brátt kransæðaheilkenni en áður ógreinda sykursýki eru með útbreiddari kransæðasjúkdóm en sjúklingar með eðlileg sykurefnaskipti Steinar Orri Hafþórsson, Þórarinn Árni Bjarnason, Erna Sif Óskarsdóttir, Linda Björk Kristinsdóttir, Ísleifur Ólafsson, Þórarinn Guðnason, Guðmundur Þorgeirsson, Karl Andersen V28 Vatnspípureykingar eru hættulegar, kapp er best með forsjá - sjúkratilfelli Bára Dís Benediktsdóttir, Hildur Einarsdóttir, Hrönn Harðardóttir

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.