Læknablaðið : fylgirit - 21.11.2014, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið/Fylgirit 81 2014/100 7
09:00-10:30 LíknarmeðFerð og Sorg
Ríma A Fundarstjórar: Guðríður K. Þórðardóttir og Kristjana G. Guðbergsdóttir
ekklar - samtal um dauða og sorg Bragi Skúlason
Sérhæfð lífslokameðferð á bráðalegudeildum: Viðhorf og reynsla hjúkrunarfræðinga Bergþóra Stefánsdóttir
Heilsufar íbúa á íslenskum hjúkrunar-heimilum með hálfs árs lífslíkur eða minna Jóhanna Ósk Eiríksdóttir
einkennamatstækið “edmonton Symptom assessment Scale” Halla Grétarsdóttir
10:30-11:00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
11:00-12:30 Veggspjaldakynning. Leiðsögumenn stýra kynningu.
11:00-12:30 Staða Hjúkrunar á íSLandi í dag
Ríma A Fundarstjórar: Auður Ketilsdóttir og Bylgja Kærnested
advanced nursing practices: iceland vs. other countries Ólafur G. Skúlason
réttarstaða hjúkrunarfræðinga í sjúkrahúsumhverfi Bryndís Hlöðversdóttir
breytingar á starfi hjúkrunarfræðinga á dag- og göngudeildum: tækifæri og hindranir Hrefna Magnúsdóttir
Hjúkrunarþjónusta fyrir einstaklinga með langvinnan nýrnasjúkdóm og fjölskyldur þeirra
Elínborg G. Sigurjónsdóttir
12:30-13:00 Hádegisverður - léttar veitingar hjá sýningarsvæði lyfjafyrirtækja
13:00-14:30 Fyrirbyggjandi LækniSFræði
Kaldalón Fundarstjórar: Vilhelmína Haraldsdóttir og Sigurður Guðmundsson
einstaklingsmiðuð meðferð (personalized medicine): er tíminn runninn upp? Magnús Karl Magnússon
meðferðarinngrip byggð á greiningu meinvaldandi erfðabreytileika: erfðaráðgjöf Reynir Arngrímsson
Skimun fyrir sjúkdómum: gagnsemi eða peningasóun? Ari Jóhannesson
14:30-15:00 Kaffi & sýning lyfjafyrirtækja
15:00-16:00 ómSkoðun Við rúmStokkinn
Kaldalón Fundarstjórar: Hrönn Harðardóttir og Runólfur Pálsson
bedside ultrasound in internal medicine: the Stethoscope of the 21st Century?
Frank Bosch, Hollandi, forseti European Federation of Internal Medicine
ómskoðun við rúmstokkinn: reynslan á íslandi Hjalti Már Björnsson
16:00-17:30 LyFjameðFerð árið 2014: áHugaVerð nýmæLi og HeLStu áSkoranir
Kaldalón Fundarstjórar: Gerður Gröndal og Gunnar Guðmundsson
Sykursýki 2: Hverju bæta nýju lyfin við? Tómas Þór Ágústsson
ensímuppbótarmeðferð við Fabry-sjúkdómi: Hverjir hafa hag af meðferð? Gunnar Þór Gunnarsson
öryggi í lyfjameðferð: Hvernig er hægt að bæta gæði lyfjameðferðar og fyrirbyggja lyfjatengd atvik?
Þórunn K. Guðmundsdóttir
17:30-18:30 VíSindaerindi
Kaldalón Fundarstjórar: Sigríður Valtýsdóttir og Guðmundur Þorgeirsson
Sex bestu ágrip ungra lækna og læknanema
18:35-18:45 aFHending VerðLauna
Kaldalón Rafn Benediktsson, formaður dómnefndar
besta ágrip unglæknis
besta ágrip læknanema
ÞINGSLIT
20:30-24:00 teiti að Hætti LyFLækna
IðNÓ
x x I þ I n g l y f l æ k n a
f y l g I R I T 8 1