Læknablaðið : fylgirit - 21.11.2014, Blaðsíða 9

Læknablaðið : fylgirit - 21.11.2014, Blaðsíða 9
LÆKNAblaðið/Fylgirit 81 2014/100 11 K yn ni ng 4 x x I þ I n g l y f l æ k n a f y l g I R I T 8 1 K yn ni ng 5 V44 árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá sjúklingum með sykursýki Jónas A. Aðalsteinsson , Tómas A. Axelsson, Daði Helgason, Linda Ó. Árnadóttir, Hera Jóhannesdóttir, Arnar Geirsson, Karl Andersen, Tómas Guðbjartsson V45 góður langtímaárangur kransæðahjáveituaðgerða á íslandi Hera Jóhannesdóttir, Jónas A. Aðalsteinsson, Tómas Andri Axelsson, Linda Ósk Árnadóttir, Helga Rún Garðarsdóttir, Arnar Geirsson, Guðmundur Þorgeirsson, Tómas Guðbjartsson V46 Samanburður á lifun sjúklinga eftir ósæðarlokuskipti og íslendinga af sama aldri og kyni Sindri Aron Viktorsson, Daði Helgason, Thor Aspelund, Andri Wilberg Orrason, Arnar Geirsson, Tómas Guðbjartsson V47 bráðar kransæðahjáveituaðgerðir: ábendingar og árangur Tómas Andri Axelsson, Anders Jeppsson, Tómas Guðbjartsson V48 SSri- og Snri geðdeyfðarlyf auka ekki áhættu á blæðingu eftir kransæðahjáveituaðgerðir Simon Morelli, Steinþór Marteinsson, Hera Jóhannesdóttir, Helga R. Garðarsdóttir, Tómas Andri Axelsson, Engilbert Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson V49 triclosan-húðaðir saumar til að fyrirbyggja bringubeinssýkingar eftir opnar hjartaskurðaðgerðir – framskyggn tvíblind rannsókn Tómas Guðbjartsson, Steinn Steingrímsson, Linda Thimour-Bergström, Henrik Scherstén, Örjan Friberg, Anders Jeppsson V50 árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á íslandi Helga Rún Garðarsdóttir, Linda Ósk Árnadóttir, Jónas A. Aðalsteinsson, Hera Jóhannesdóttir, Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, Tómas Guðbjartsson V51 árangur míturlokuviðgerða á íslandi 2001- 2012 Jóhanna Fríða Guðmundsdóttir, Sigurður Ragnarsson, Arnar Geirsson, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson Leiðsögumaður: ingibjörg guðmundsdóttir V52 ágrip dregið til baka V53 bráður nýrnaskaði eftir ósæðarlokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á íslandi Daði Helgason, Sindri Aron Viktorsson, Andri Wilberg Orrason, Inga Lára Ingvarsdóttir, Sólveig Helgadóttir, Arnar Geirsson, Tómas Guðbjartsson V54 bráður nýrnaskaði á Landspítala: nýgengi og horfur sjúklinga Þórir E Long, Martin Ingi Sigurðsson, Gísli H. Sigurðsson, Ólafur Skúli Indriðason V55 Fiix-prothrombin tími leiðir til aukins stöðugleika warfarín blóðþynningar og fækkunar blóðsega með lágri blæðingartíðni Páll T. Önundarson, Charles W. Francis, Ólafur Skúli Indriðason, Davíð O. Arnar, Einar S. Björnsson, Magnús K. Magnússon, Sigurður J. Júlíusson, Hulda M. Jensdóttir, Sigrún Helga Lund, Brynja R. Guðmundsdóttir V56 Þynntur prothrombin tími (dPt) og þynntur Fiix-Prothrombin tími (dFiix-Pt) til mælinga á warfaríni, dabigatran, rivaroxaban, apixaban, heparíni og enoxaparíni Loic Letertre, Páll T. Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir V57 k-vítamínháðir storkuþættir eru stöðugri í blóði sjúklinga á warfaríni sem stýrt er með Fiix-inr heldur en hjá þeim sem stýrt er með inr. Fiix-rannsókn Pétur Ingi Jónsson, Páll T. Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.