Læknablaðið : fylgirit - 26.04.2016, Blaðsíða 2

Læknablaðið : fylgirit - 26.04.2016, Blaðsíða 2
Hringsalur kl. 13:00 - Vísindadagskrá Fundarstjóri: dr. Auðna Ágústsdóttir hjúkrunarfræðingur, vísinda- og þróunarsvið Vísindaráð og Vísinda- og þróunarsvið Landspítala kl.13:00 Fundur settur Ávarp: Jón Atli Benediktsson prófessor og rektor Háskóla Íslands kl.13:15-13:40 Örfyrirlestrar Fjórir ungir vísindamenn halda stutta fyrirlestra um rannsóknir sínar kl.13:40-14:00 Ungur vísindamaður ársins á Landspítala kynntur Vísindamaðurinn heldur stutt erindi um rannsóknir sínar kl.14:00-14:15 Kaffihlé Kl. 14:15-14:45 Heiðursvísindamaður ársins á Landspítala kynntur Heiðursvísindamaðurinn kynnir rannsóknir sínar kl.14:45-14:50 Frá Vísindaráði Gísli H. Sigurðsson yfirlæknir, formaður Vísindaráðs kl.14:50-16:00 Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Landspítala Páll Matthíasson forstjóri afhendir styrki úr sjóðnum Fundarslit VÍSINDI Á VORDÖGUM Allir starfsmenn eru hvattir til að taka þátt í þessari uppskeruhátíð vísindanna á spítalanum! ÞRIÐJUDAGINN 26. APRÍL 2016

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.