Læknablaðið : fylgirit - 26.04.2016, Blaðsíða 5

Læknablaðið : fylgirit - 26.04.2016, Blaðsíða 5
V Í S I N D I Á V O R D Ö G U M F Y L G I R I T 8 8 LÆKNAblaðið 2016/102 FYLGIRIT 88 5 Yfirlit örfyrirlestra 1. Rannsókn á viðhorfi legusjúklinga á skurðdeild til sjúkrahúsmatar Áróra Rós Ingadóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir 2. Fistill milli garnar og þvagblöðru á Landspítala á árunum 2014-1999 Ásdís Egilsdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Jórunn Atladóttir, Páll Helgi Möller 3. Bráður nýrnaskaði eftir kransæðaþræðingar á Íslandi Daði Helgason, Þórir E. Long, Runólfur Pálsson, Tómas Guðbjartsson, Gísli H. Sigurðsson, Ólafur S. Indriðason Ingibjörg J. Guðmundsdóttir, Martin I. Sigurðsson . 4 Þorskroðsígræði til viðgerða á heilabasti í kindum - blinduð samanburðarrannsókn Einar Teitur Björnsson, Ingvar Hákon Ólafsson, Hilmar Kjartansson, Sigurbergur Kárason, Eggert Gunnarsson, Einar Jörundsson, Helgi Jóhann Ísaksson, Guðmundur Fertram Sigurjónsson 5. Fylgikvillar í sambandi við kviðarholsaðgerðir. Framskyggn klínísk rannsókn Elva Dögg Brynjarsdóttir, Erna Sigmundsdóttir, Páll Helgi Möller, Gísli Heimir Sigurðsson 6. Sjúklingar með höfuðáverka á gjörgæslu Landspítala. Lýðgrunduð rannsókn á nýgengi, orsökum og langtímahorfum Guðrún María Jónsdóttir, Bryndís Snorradóttir, Sigurbergur Kárason, Ingvar Hákon Ólafsson, Kristbjörn Reynisson, Sigrún Helga Lund, Brynjólfur Mogensen, Kristinn Sigvaldason 7. Frostþurrkaðar rofalausnir úr blóðflögueiningum til sérhæfingar miðlagsstofnfrumna úr beinmerg Helena Montazeri, Kristján Torfi Örnólfsson, Hildur Sigurgrímsdóttir, Sandra Mjöll Jónsdóttir, Ólafur E. Sigurjónsson . 8 Áhrif Bláa lóns-meðferðarinnar á T-frumufjölda og tjáningu varnarpeptíðsins LL37 í húð sórasjúklinga Helga Kristín Einarsdóttir, Eva Ösp Björnsdóttir, Guðmundur Bergsson, Jenna Huld Eysteinsdóttir Bjarni Agnarsson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Björn Rúnar Lúðvíksson . 9 Áhrif Bláa lóns-sórameðferðar á fjölda CD8, Il-17 og IL-22 jákvæðra frumna í húð Hildur Sigurgrímsdóttir, Jenna Huld Eysteinsdóttir, Jóna Freysdóttir, Helga Kristín Einarsdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Björn Rúnar Lúðvíksson 10. Fæðuval og næring kvenna á meðgöngu með tilliti til líkamsþyngdar Ingibjörg Gunnarsdóttir, Ellen Alma Tryggvadóttir, Bryndís Eva Birgisdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson, Helga Medek, Reynir Tómas Geirsson . 11 Áhrif minnkaðra fjárframlaga til spítala á greiningu, meðferð og útkomu blóðsýkinga, 2012-2007 Jón M. Jóhannesson, Ásgeir Haraldsson, Helga H. Bjarnadóttir, María Heimisdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson 12. Addenbrooke-prófið fyrir iPad (ACE-III mobile): Íslensk þýðing, staðfæring, normasöfnun og réttmætisathugun María K. Jónsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Una Sólveig Jóakimsdóttir 13. GATA2 stökkbreyting á Íslandi Monika Freysteinsdóttir, Sigrún Reykdal, Ólafur Baldursson, Brynjar Viðarsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Þórunn Rafnar, Magnús Gottfreðsson 14. Kortlagning á breytingum á micro RNA við geymslu á blóðflögum með og án Intercept smithreinsun Níels Árni Árnason, Ragna Landrö, Óttar Rolfsson, Björn Harðarson, Sveinn Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson . 15 Þættir sem hafa áhrif á klíníska rökhugsun og ákvarðanatöku sjúkraþjálfara við snemmbæra hreyfingu á alvarlega veikum sjúklingum. Eigindleg rannsókn Ólöf Ragna Ámundadóttir, Helga Jónsdóttir, Elizabeth Dean, Gísli H. Sigurðsson 16. Almenn líkamleg geta við athafnir daglegs lífs eftir útskrift af gjörgæsludeild Rannveig J. Jónasdóttir, Helga Jónsdóttir, Gísli H. Sigurðsson 17. Notkun blóðflögu rofalausna til fjölgunar og sérhæfingar miðlagsstofnfruma sérhæfðum frá stofnfrumum úr fósturvísum Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, Kristbjörg Gunnarsdóttir, Linda Jasonardóttir, Ólafur Eysteinn Sigurjónsson

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.