Læknablaðið : fylgirit - 26.04.2016, Side 6

Læknablaðið : fylgirit - 26.04.2016, Side 6
V Í S I N D I Á V O R D Ö G U M F Y L G I R I T 8 8 6 LÆKNAblaðið 2016/102 FYLGIRIT 88 18. Liðsýkingar á Íslandi - faraldsfræði liðsýkinga á árunum 2003-2014 Signý Lea Gunnlaugsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Kristján Orri Helgason, Sigurður Guðmundsson, Magnús Gottfreðsson 19. Samanburður á þremur kvörðum til að meta styrk verkja. Hvenær telja sjúklingar sig þurfa meðferð og hver kvarðanna hugnast þeim best? Sigríður Zoëga, Auður S. Gylfadóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Gísli Vigfússon, J. Sóley Halldórsdóttir, Bryndís Oddsdóttir, Guðrún D. Guðmannsdóttir, Herdís Sveinsdóttir . 20 Ónæmisglæðirinn LT-K63 eykur virkjun og lifun B-frumna í músaungum með því að auka tjáningu BAFFR og BCMA Stefanía P. Bjarnarson, Auður Anna Aradóttir Pind, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir . 21 Áhrif ósérhæfða ónæmiskerfisins á sérhæfingu og virkni afleiddra CD+8 T-stýrifrumna Una Bjarnadóttir, Inga Skaftadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson . 22 Æðaþelsstarfsemi metin með EndoPAT-tækni er ekki tengd niðurstöðu áhættureiknis Hjartaverndar Ylfa Rún Sigurðardóttir, Bylgja Rún Stefánsdóttir, Thor Aspelund, Guðmundur Þorgeirsson, Linda Björk Kristinsdóttir, Vilmundur Guðnason 23. Aukin æðakölkun í hálsslagæðum sjúklinga með bráð kransæðaheilkenni og truflun á sykurefnaskiptum Þórarinn Árni Bjarnason, Steinar Orri Hafþórsson, Erna Sif Óskarsdóttir, Linda Björk Kristinsdóttir, Ísleifur Ólafsson, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen 24. Greina má sykursýki 2 hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni áreiðanlega án sykurþolsprófs Þórarinn Árni Bjarnason, Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Sigrún Helga Lund, Ísleifur Ólafsson, Karl Andersen 25. Bráður nýrnaskaði í kjölfar kviðarholsaðgerða: algengi, áhættuþættir og horfur Þórir E. Long, Daði Helgason, Sólveig Helgadóttir, Runólfur Pálsson, Tómas Guðbjartsson, Gísli H. Sigurðsson, Ólafur S. Indriðason, Martin I. Sigurðsson 26. Langtímaárangur skurðaðgerða við sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi 1991-2015 Tinna Harper Arnardóttir, Guðrún Fönn Tómasdóttir, Arnar Geirsson, Tómas Guðbjartsson 27. Er kynjabundinn munur á afdrifum sjúklinga sem greinast með bráða ósæðarflysjun á Íslandi? Inga Hlíf Melvinsdóttir, Sigrún Helga Lund, Bjarni A. Agnarsson, Tómas Guðbjartsson, Arnar Geirsson 28. Mat á áhrifum mænuraförvunar á síspennu Halla Kristín Guðfinnsdóttir, José Lois Vargas Luna, Vilborg Guðmundsdóttir, Gígja Magnúsdóttir, Guðbjörg Ludvigsdóttir, Þórður Helgason 29. Mæling úthljóðsrafhrifsmerkis: Tilraunauppsetning Kristín Inga Gunnlaugsdóttir, Þórður Helgason 30. Stigun lungnakrabbameins með miðmætisspeglun á Íslandi 2003-2012 Jónína Ingólfsdóttir, Þóra Sif Ólafsdóttir, Hrönn Harðardóttir, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson 31. Horfur sjúklinga sem gangast undir skurðaðgerð vegna lungnakrabbameins hafa batnað á Íslandi Hannes Halldórsson, Ástríður Pétursdóttir, Björn Már Friðriksson, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Steinn Jónsson, Magnús Karl Magnússon, Tómas Guðbjartsson 32. Nýgengi krabbalíkisæxla í lungum hefur aukist þrefalt á síðustu áratugum Ástríður Pétursdóttir, Björn Már Friðriksson, Jóhanna M. Sigurðardóttir, Helgi J. Ísaksson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson 33. Dánartíðni eftir alvarlega æðaáverka á Íslandi 2000-2011 – fyrstu niðurstöður Bergrós K. Jóhannesdóttir, Tómas Guðbjartsson, Brynjólfur Mogensen 34. Endurinnlagnir eftir skurðaðgerðir vegna lungnakrabbameins – frumniðurstöður Björn Friðriksson, Guðrún N. Óskarsdóttir, Hannes Halldórsson, Hrönn Harðardóttir, Arnar Geirsson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.