Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 2

Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 2
 SS hefur alltaf leitast við að svara kröfum neytenda um nýjungar í framleiðslu, úrvinnslu og frágangi SS lærir af dómi neytenda, og breytir eftir honum SS ber virðingu fyrir neytendum . SS lækkar ekki verðlag á framleiðslu sinni, með því að gera minni gæðakröfur: Neytandinn á aðeins skilið það besta, jafnvel þótt það kosti meira Sérþjálfað starfsfólk SS tryggir vönduð vinnubrögð SS treystir gæðaeftirlitið með góðu skipulagi og stjórnun á öllum stigum vinnslunnar SIS kappkostar að eiga gott samstarf við bændur og stjórnendur framleiðslubúa SS vill kosta miklu til svo neytendum standi ávallt til boða matvörur í hæsta gæðaflokki á sanngjömu verði SS, Gleðileg jól og farsælt komandi ár ;................... /, <£ 'í í

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.