Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 30
Stofnlánasjóður Skó- og vefnaðarvörukaupmanna:
AFMÆLIFAGNAÐ
Stofnlánasjóöur skó og vefnaðarvörukaupmanna varö 15 ára í
síöasta mánuði. Haldiö var upp á afmæliö á tilhlýöilegan hátt,
og eru myndirnar hér á síöunni frá afmælisfagnaðinum.
Sig. E. Haraldsson formaður Kaupmannasamtakanna og Ásgeir
skókaupmaður Jónsson í Skóverslun Kópavogs, formaður sjóðs-
stjórnar.
Hér ræðast þeir við kaupmennirnir Leifur ísleifsson, Sigurður Hall-
dórsson í Valborg og Jón Júlíusson, varaformaður Kaupmannasam-
takanna.
Sveinbjörn Árnason í Fatabúðinni og Haukur Jakobsen, tveir góðir úr
stétt vefnaðarvörukaupmanna.
Hér lyfta þær glasi Ástriður Ólafsdóttir, Þorbjörg Sigurðardóttir frá
Selfossi og Bára Guðmannsdóttir fulltrúi i Verslunarbankanum.
Steinn Valur Magnússon aðstoðarbankastjóri í Verslunarbankanum,
Torfi Torfason kaupmaður og Magnús E. Finnsson framkvæmda-
stjóri Kaupmannasamtakanna.
Kolbeinn Kristinsson kaupmaður á Selfossi, Siguröur Ág.Jensson,
Guðjón Einarsson frá Vogue og JónasSiguröur Jónsson í Blómabúð-
inni Dögg.
30
VERZLUNARTIÐINDI