Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 27

Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 27
Látið innbrotsvarnir fá heimasímann, kaupmenn! Mikið hefur borið á inn- brotum i verslanir og fyrir- tæki undanfarið. Grétar Norðfjörð, yfirmaður inn- brotavarna lögreglunnar bað Verslunartiðindi að koma þeim skilaboðum til kaupmanna að þeir gengju vel frá gluggum og hurðum áður en vinnustaður er yfirgefinn að kvöldi. Þá sagði Grétar að kaupmenn ættu að gefa innbrotavörnunum upp heimasima sinn. Oft er það mjög bagalegt fyrir lög- regluna að geta ekki haft smband við kaupmanninn, ef eitthvað kemur upp á. Til dæmis sjá lögreglumenn á eftirliti oft ástæðu til að hringja í kaupmann, þegar þeir sjá að hann hefur gleymt gluggum galopn- um. Sem sagt, kaupmenn, látið Grétar vita um heima- simann! ík 1 IV - t 1 f* i 11 Of HpSj K-kaup- menn áfundi K-kaupmenn hafa nú starfað í ár, — undirtektir almennings ótvíræðar, mjög góðar. Greinilegt er að þeir kaupmenn, sem rækt hafa lagt við K-starfið hafa náð til viðskiptavin- anna. K-kaupmenn hafa iðu- lega hist og spjallað sam- an um málefni sín. Hér er mynd frá einum þeirra funda. VERZLUNARTÍÐINDI 27

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.