Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 11
Nýjir félagar
boðnir velkomnir
Talsvert hefur fjölgað í
hópi félaga í Kaupmanna-
samtökum íslands á þessu
ári. Allt að 40 verslanir hafa
gengið í stéttarsamtök sín
og er það vel. Æ fleirum
kaupmönnum verður Ijós
þörfin á samstarfi í ýmsum
hagsmunamálum sínum,
og jafnframt þeirri stað-
reynd að Kaupmannasam-
tökin og félög innan þeirra
vinna best að lausn ýmissa
þeirra vandamála, sem upp
koma og eru sameiginleg
fyrir alla stéttina.
Við hvetjum hina nýju fé-
laga okkar að taka sem allra
virkastan þátt í starfinu með
okkur, sækja fundi og setja
fram hugmyndir sínar og
skoðanir, hringja í skrif-
stofu samtakanna, skrifa til
Verslunartíðinda. Sem sagt,
verið virk í félagsstarfinu.
Hér kemur iisti yfir hina
nýju félaga, sem gengið
höfðu í samtökin um mitt
þetta ár:
China-Búðin, c/0 Sjónval. Kirkjustræti 8. 101 Rvk.
Djupið, 765 Djúpivogur.
Bóka- og ritfangaverslunin Úlfarsfell. Hagamel 63.
107 Rvk.
Hreiðrlð, Smlðjuvegl 10, 200 Kópavogur.
Laugarneskjör, Lauganesvegi 116, 105 Rvk.
Verslunin Réttarholt, Réttarholtsvegi 1,108 Rvk.
Finnsbúð, Bergstaðastræti 48. 101 Rvk. (Nú
Kauptún)
isbarinn. Hafnargötu 27. 230 Kefiavik.
Verslunin Álfaskeið. Álfaskeiái 115, 220 Hafnar-
fjöröur.
Kjötmiðstöðin. Laugalæk 2, 105 Rvk.
Tískuverslunin Liljan, Álfheimum 74, 104 Rvk.
Bókabúð Breiðholts, Arnarbakka 2, 109 Rvk.
Blómabúðin Flóra, Hafnarstræti 16, 101 Rvk.
Frístund, Miðvangi 41, 220 Hafnarfjörður.
Söluturninn, Hagamel 67, 107 Rvk.
Blóm og kerti. Eddufelli 2. 109 Rvk.
ísbúð Vesturbæjar, Hagamel 67, 107 Rvk.
Verslunin Krummafótur. Tjarnarbraut 21. 700
Egilstaðir.
Snæbjörn Jónsson bókaverslun. Hafnarstræti 4,
101 Rvk.
Myndbandaleigan Snældan h.f.. Strandgötu 1,
735 Eskifjörður.
Eva h.f.. Laugavegi 32, 101 Rvk.
Flóin, Smiðjustíg 13, 101 Rvk.
Gosi sælgætisverslun, Skólavörðustíg 10, 101
Rvk.
Hrannarbúðin, Grundarstíg 5, 350 Grundarfjörður.
Ársóls.f., Efstalandi 26, 108Rvk.
Bókabúð Grindavikur, Hafnargötu 7, 240
Bandarískkönnun
ávilja viðskiptavina:
Hreinlætið
efst á blaði
Hvað er það sem viðskipta-
vinurinn metur mest í venju-
legri verslun. Bandarískt
tímarit, Home Testing Insti-
tute gekkst fyrir könnun hjá
700 fjölskyldum til að komast
að því hvað fólk setur á odd-
inn, þegar það ákveður hvar
versla skuli. Niðurstöðurnar
eru e.t.v. lærdómsríkar fyrir
okkur, því varla er hugsunar-
hátturinn mikið öðruvísi hér
meðal okkar.
Hreinlætið er sem sé efst á
blaði, en líklega hefðu flestir
reiknað með að lágt verólag
skipaði það sæti. Hitt er svo
annað mál að öll þessi sjö at-
riði eru mikilvæg þar sem
reka á frábæra verslun, og
fjögur fyrstu atriðin geta átt
við um allar tegundir versl-
ana, ekki aðeins matvöruna.
Grindavík. Mjög Alls ekki
Söluskálinn Skútan, Þjóðbraut 9. 300 Akranes. Röð Stig mikilvægt mikilvægt
Litaland s.f., Lóuhólum 2—6, 109 Rvk. 1. Hreinlæti 92.73 73.1% 0.6%
Blómaverslun Michelsen, Lóuhólum 2—6, 109 2. Greinileg verðmerking 92.22 70.7% 0,0%
Rvk. 3. Lágt verðlag 90.52 70.0% 0,6%
Búsáhaldaverslun B.V., Lóuhólum 2—6, 109 Rvk. 4. Nákvæm og þægileg
Kauptún h.f.. Bergstaðastræti 48, 101 Rvk. kassaþjónusta 89,86 65,4% 0,8%
Augsýn, Reykjavíkurvegi 62, 220 Hafnarfjörður. 5. Ferskleiki og dag-
Regnhlífabúðin, Laugavegi 11, 101 Rvk. stimplun á vörunum 89,35 66.3% 0,2%
Verslunin Baldur, Framnesvegi 29, 101 Rvk. 6. Góð dagvörudeild 88,94 63,7% 0,6%
Vaggan h.f., Laugavegi 12A, 101 Rvk. 7. Góð kjötdeild 85,73 64,1% 4,3%
Vikivaki, Laugavegi 2, 101 Rvk.
VERZLUNARTÍÐINDI
11