Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 20

Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Blaðsíða 20
Námskeiðahald: Níu námskeið boðuð á vegum Kaupmanna- samtakanna og Verzlunarskóla Lán stofnlánasjóða inn- an K.íárin 1983 og 1984 Stofnlánasjóður skó- og vefnaðarvörukaupmanna. 1983 Stór-Reykjavíkursvæðið Landsbyggðin 1984 Stór-Reykjavikursvæðið Landsbyggðin SamtalsKr. 1.400.000.— SamtalsKr. 200.000,— SamtalsKr. 1.450.000,— SamtalsKr. 300.000.— Almennur stofnlánasjóður Kaupmannasamtaka íslands. 1983 Stór-Reykjavikursvæðið SamtalsKr. 2.560.000,— Landsbyggðin SamtalsKr. 2.370.000.— íslands í framhaldi af þeirri reynslu sem fékkst á siðasta vetri með samvinnu Kaupmannasam- taka islands og Verslunar- skóla islands um námskeiða- hald, er fyrirhugað að halda námskeið fyrir félagsmenn K.í. og starfsfólk þeirra, a.m.k. í eftirtöldum greinum, ef næg þátttaka fæst: * Fingrasetningu á búðar- kassa. * Almenningstengslum. * Frjálsri álagningu í frjálsri samkeppni. * Tölvukynningu fyrir kaup- menn. * Skiltaskrift. * Auglýsingum og söluher- ferðum. * Meðhöndlun ávaxta og grænmetis. 1984 Stór-Reykjavíkursvæðið * Stjórnun og samstarfi. Landsbyggðin * Samskipti við viðskiptavini. SamtalsKr. 1.200.000,— SamtalsKr. 400.000.— Stofnlánasjóöur matvöruverslana. Þá hefur verið reynt að fara út á land með námskeið, og var s.l. vor haldið námskeið á Akureyri. Fyrirhugað er að halda námskeið á lands- byggðinni, um helgi, ef næg þátttaka fæst og verður því námsefnið minnkað með tilliti til þess að námskeiðstími er skammur og það þarf að sameina efni úr námskeið- unum, sem getið er hér að ofan. Allt þetta starf er þó háð því að næg þátttaka fáist frá fé- lagsmönnum og verður skipulagt námskeiðahald á landsbyggðinni í fullu sam- ráði við formenn kaup- mannafélaga. 1983 Stór-Reykjavikursvæðið Landsbyggðin 1984 Stór-Reykjavikursvæðið Landsbyggðin Stofnlánasjóöur raftækjasala 1983 Stór-Reykjavikursvæðið Landsbyggðin 1984 Stór-Reykjavíkursvæðið Landsbyggðin SamtalsKr. 3.785.000,— SamtalsKr. 1.250.000,— SamtalsKr. 2.970.000.— SamtalsKr. 600.000.— SamtalsKr. 300.000.— SamtalsKr. 0.— SamtalsKr. 1.350.000.— SamtalsKr. 430.000,— Garðakaup: Fyrsti stórmarkaður inn opnar í Garðabæ GARÐAKAUP, nýr stór- markaður í eigu feðganna Torfa Torfasonar og Ólafs sonar hans, var opnaður núna viku fyrir jól í hinum nýja miðbæ Garðabæjar. Upp úr mánaðamótum sept./Októb- er var búið að steypa upp A-húsið svokallaða í miðbæj- arþyrpingunni og verið að ganga frá þakinu. Húsið verður mikill kjallari fyrir lager, jarðhæð 1900 fer- metrar, þar af 12—1400 fm fyrir matvöruverslun, blóm og gjafavörur og á annarri hæð eru svalir þar sem sérvörur ýmsar verða, skór, fatnaður, búsáhöld og fleira. Af svöl- unum sér yfir jarðhæðina mestalla. Öll tæki og innréttingar til Garðakaupa eru fengin er- lendis frá, frá Englandi (inn- rétting) og Danmörku (tæki). Starfslið verður í kringum 25 manns. í versluninni er gert ráð fyrir plássi undir vörukynningarog í hádegi verður seldur heitur matur úr matvörudeildinni. Verslunarstjóri verður Ólafur Torfason, en yfir kjöt- deild verður Gústav Sófusson kaupmaður í Arnarkjöri. Lagði hann niður verslun sína þegar Garðakaup var opnað og gekk til liðs með þeim feðgum úr Kaupgarði. í miðbænum nýja í Garða- bæ reisa þeir feðgar einnig svokallað D-hús sem er nú í uþpbyggingu. Þar verða til húsa apótek, há'rgreiðslu- stofa, snyrtivöruverslun, bókabúð, fjölritunarstofa, gullsmiður og fatahreinsun svo eitthvað sé nefnt. 20 VERZLUNARTIÐINDI

x

Verzlunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.