Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Page 30

Verzlunartíðindi - 01.12.1984, Page 30
Stofnlánasjóður Skó- og vefnaðarvörukaupmanna: AFMÆLIFAGNAÐ Stofnlánasjóöur skó og vefnaðarvörukaupmanna varö 15 ára í síöasta mánuði. Haldiö var upp á afmæliö á tilhlýöilegan hátt, og eru myndirnar hér á síöunni frá afmælisfagnaðinum. Sig. E. Haraldsson formaður Kaupmannasamtakanna og Ásgeir skókaupmaður Jónsson í Skóverslun Kópavogs, formaður sjóðs- stjórnar. Hér ræðast þeir við kaupmennirnir Leifur ísleifsson, Sigurður Hall- dórsson í Valborg og Jón Júlíusson, varaformaður Kaupmannasam- takanna. Sveinbjörn Árnason í Fatabúðinni og Haukur Jakobsen, tveir góðir úr stétt vefnaðarvörukaupmanna. Hér lyfta þær glasi Ástriður Ólafsdóttir, Þorbjörg Sigurðardóttir frá Selfossi og Bára Guðmannsdóttir fulltrúi i Verslunarbankanum. Steinn Valur Magnússon aðstoðarbankastjóri í Verslunarbankanum, Torfi Torfason kaupmaður og Magnús E. Finnsson framkvæmda- stjóri Kaupmannasamtakanna. Kolbeinn Kristinsson kaupmaður á Selfossi, Siguröur Ág.Jensson, Guðjón Einarsson frá Vogue og JónasSiguröur Jónsson í Blómabúð- inni Dögg. 30 VERZLUNARTIÐINDI

x

Verzlunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.