Verzlunartíðindi - 01.05.1996, Side 22

Verzlunartíðindi - 01.05.1996, Side 22
SUNNUSÍTRA OG SÓLRÍKUR Það er ósvikin sumarstemning yfir Sól hf. þessa dagana þegar kynntir eru tveir nýir ávaxtadrykkir. Annars vegar er Sunnu eplasítra, kolsýrður drykkur með 12% hreinum eplasafa. Auk þess eru í honum ávaxtasykur, þrúgusykur, sítrónusýra og bragðefni. Þetta er ferskur og Ijúfur drykkur í 1 lítra flöskum, en drykkir á borð með eplasítruna njóta vax- andi vinsælda víða um heim. Hinn drykkurinn er Sólríkur, nýr appel- sínudrykkur sem inniheldur 49,9% af hreinum ávaxtasafa. í hann er eingöngu notaður náttúrulegur ávaxtasykur og þrúgusykur og eng- in rotvarnarnefni eru í vörunni. Sólríkur kemur í 1,5 lítra litríkum fernum. snakk frá Kims sem ugglaust á eftir að fá góðar undirtektar í sumar. í pokanum er blanda af skrúfum, hanakömbum og hringjum, skemmtilega krydduðu snakki sem lífgar upp á tilveruna. Umbúðirnar eru litríkar og auka enn á freisting- arnar í hillunum. MEXÍKÓSKT FRÁ HEINZ HEINZ tómatvörurnar frá Bergdal þarf varla að kynna. Nú er boðið upp á skemmtilega tilbreytingu við hina sígildu tómatsósu: Heinz Mexican Ketchup, sem er með mexíkóskum bragðau- ka og hentar vel bæði út á fisk, með pylsum og sem bragðauki í sósur o.fl. Fyrir aðdáendur mexíkóskrar matargerðar bjóðast einnig Heinz Salsa sósur í glerkrukkum. Þær fást bæði mildar, "mild medium" og sterkar, "medium hot". NASSAU IÐNAÐARHURÐIR HENTA HVAR SEMER Nassau huröirnar hafa reynst vel viö íslenskar aöstæöur T eitið nánan upplPinga Idex Sundaborg 7-9 • 104 Reykjavík • Sími: 91-688104 • Fax: 91-688672

x

Verzlunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.