Ársrit um starfsendurhæfingu - 2022, Blaðsíða 83

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2022, Blaðsíða 83
Starfs- hlutfall Aldur VIRK ATVINNULÍFSTENGLAR VIRK Atvinnutenging einstaklinga sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum VIRK árið 2022 Þjónustuþegum VIRK sem gætu nýtt sér aukna aðstoð við að komast inn á vinnu- markaðinn stendur til boða að fá sérstaka aðstoð frá atvinnulífstenglum VIRK. Margir þessara einstaklinga eru með skerta starfsgetu og stefna á hlutastörf við lok starfsendurhæfingar. Hinsvegar, eins og sjá má á myndinni „Hlutfallsleg skipting starfa eftir starfs- hlutfalli“ sem finna má á síðunni hér til hægri, þá eru margir sem fara í fullt starf við lok þjónustu eða í 43% af störfunum. Árið 2022 bárust 450 tilvísanir til atvinnu- lífstengla en 490 einstaklingar luku þjónustu hjá þeim. Við lok þjónustu voru 73,6% þeirra með vinnugetu og virkir á vinnumarkaði þ.e. fóru í vinnu, nám eða atvinnuleit. Atvinnulífstenglar VIRK nýta sér ýmis úrræði til að auka líkur á endurkomu til vinnu og eru vinnuprófanir eitt slíkt úrræði. Vinnuprófanir geta gefið góða mynd af vinnugetu einstaklingsins og er gott að nota þegar óvissa er um hver hún er. Árið 2022 voru 45 vinnuprófanir settar af stað og af þeim urðu 38% að áframhaldandi störfum í framhaldinu. Vinnusamningar eru einnig úrræði sem atvinnulífstenglar nýta sér til að auðvelda endurkomu inn á vinnumarkaðinn en árið 2022 voru 43 slíkir samningar gerði og urðu 40% þeirra að áframhaldandi störfum. Mikilvægt hlutverk atvinnulífstengla VIRK er að vera í góðu sambandi við fyrirtæki og stofnanir. Í dag eru yfir 1500 fyrirtæki og stofnanir skráðar í upplýsingagrunn VIRK og mörg þeirra eru með ákveðna tengiliði sem auðveldar allt samstarf við þessi fyrirtæki. Á myndunum hér á opnunni má sjá áhugaverðar upplýsingar sem tengjast einstaklingum sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum VIRK árið 2022. Menntun Einstaklingar sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum 2022 Grunnskóli Framhaldsskóli / Iðnnám Háskólanám Annað nám Þjónustu-, umönnunar- og sölustörf Ósérhæfð störf Skrifstofustörf Sérfræðistörf Störf iðnaðarmanna og sérhæfðs iðnverkafólks Tæknar og sérmenntað starfsfólk Störf véla- og vélgæslufólks Hlutfallsleg skipting starfa eftir starfsgreinum Einstaklingar sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum í starfi árið 2022 36% 32% 26% 6% 48% 18% 14% 7% 6% 5% 2% Aldur Einstaklingar sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum 2022 Hlutfallsleg skipting starfa eftir starfshlutfalli Einstaklingar sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum 2020, 2021 og 2022 30 25 20 15 10 5 0 50 40 30 20 10 0 <20 ára 20-29 ára 30-39 ára 10-49% 40-49 ára 50% 50-59 ára 51-89% 60-69 ára 90-100% 2020 188 störf 2021 294 störf 2022 278 störf SA M ST AR F – A TV IN N U LÍ FS TE N G LA R AT VI N N U TE N G IN G 2% 24% 27% 25% 17% 6% Framfærsla við upphaf og lok þjónustu hjá einstaklingum sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum árið 2022 Sýnt sem hlutfall stöðugilda 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 0% 0% 12% 2%1 14% 21% 14% 1%2%1 8% Laun á vinnumarkaði Atvinnuleysisbætur Engar te kjur Fjárhagsaðstoð Sjúkrasjóður Örorkulífe yrir Annað Námslán Endurhæfingarlífe yrir Við lok þjónustuVið upphaf þjónustu 5% 3% 13% 16% VIRK 22% 25% 16% 37% 16% 38% 19% 27% 11% 22% 24% 43% 52% 25% 13% 1% 82 83virk.is virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.