Ársrit um starfsendurhæfingu - 2022, Blaðsíða 95

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2022, Blaðsíða 95
ÚTGÁFA VIRK VIRK gefur út margvíslegt kynningar- og fræðsluefni fyrir starfsmenn, þjónustuþega VIRK, almenning og stjórnendur í atvinnulífinu. Hægt er að nálgast efnið á vefsíðu VIRK (virk.is) en einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu VIRK og fá senda bæklinga og fræðsluefni eftir þörfum. Dagbók 2023 VIRK gefur út sérstaka dagbók fyrir einstaklinga sem eru í starfsendurhæfingu á vegum VIRK. Henni er ætlað að aðstoða einstaklinga við að efla starfsgetu sína og lífsgæði með skipulegri markmiðssetningu og skráningu. Dagbókin er með vikuyfirliti á hverri opnu ásamt fjölbreyttum möguleikum til skráningar á markmiðum, líðan, virkni og árangri bæði fyrir árið í heild sinni, hvern mánuð og hverja viku ársins. Starfsendurhæfing samhliða vinnu Gefinn var út bæklingur um starfsendurhæfingu samhliða vinnu fyrir stjórnendur og starfsmenn. Rannsóknir sýna að úrræði sem tengjast vinnustaðnum eru oft árangursrík og að vinnan sjálf getur oft verið besta úrræðið í starfs- endurhæfingunni. Í ljósi þessa hefur VIRK lagt aukna áherslu á starfsendurhæfingu samhliða vinnu undanfarin misseri og hafa margir þjónustuþegar nýtt sér þennan kost Stjórnendahjólið Forvarnasvið VIRK gaf út Stjórnendahjólið sem er hentugt tæki fyrir stjórnendur á vinnustöðum. Stjórnendahjólið sýnir sex grunnforsendur að heilbrigðum vinnustað samkvæmt Dr. Christina Maslach og úrskýrir um hvað þær snúast. Það má ekkert lengur VIRK stóð fyrir vitundarvakningu um kynferðislega áreitni á vinnustöðum á haustdögum 2022 í samstarfi við auglýsinga- stofuna Hvíta húsið. Hryggjarstykki vitundarvakningarinnar voru auglýsingar sem höfðu það að markmiði að beina sjónum að þessu þjóðfélgsmeini, vekja upp umræðu og vísa fólki inn á gagnlegt efni og upplýsingar á sérstakri undirsíðu á velvirk.is. Vitundarvakningin hlaut tvo Lúðra í mars 2023. Lúðurinn eru verðlaun sem ÍMARK, samtök markaðs- og auglýsingafólks, og Samband íslenskra auglýsingastofa veita fyrir mest skapandi og árangursríkustu auglýsingar og kynningarherferðir hvers árs. Þátttaka í ýmsum úrræðum í starfsendurhæfingu Beiðni frá lækni um starfsendurhæfingu samhliða vinnu Ferli lýkur hjá VIRK Endurkoma til vinnu í fyrra starfshlutfall Upplýsingaöflun; einstaklingur svarar spurningalista frá VIRK Umfjöllun hjá inntökuteymi VIRK Ferli hjá atvinnulífstengli Samskipti við vinnustað Stigvaxandi endurkoma í fyrra starfshlutfall Ferli hjá ráðgjafa í starfsendurhæfingu Máli vísað til ráðgjafa SAMSTARF VINNUSTAÐAR OG VIRK Útgefandi: VIRK Starfsendurhæfingarsjóður Útgáfuár: 2023 Viðtöl: Guðrún Guðlaugsdóttir Ljósmyndir: Lárus Karl Ingason Útlit og umbrot: ATARNA – Kristín María Ingimarsdóttir Teikningar: Kristín María Ingimarsdóttir Prentun: Litróf ISSN 1670-8644 VELFERÐARRÁÐUNEYTIÐFJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA 94 95virk.is virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.