Heima er bezt - 02.11.1963, Page 24
147. KVENNJÓSNARAR
eftir „Z7“.
í lausasölu kr. 65,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 45,00
43. ÖRLÖG ORÐANNA
eftir dr. Halldór Halldórsson, prófessor.
„í bókinni „Örlög orðanna" tekst Halldóri að gera tvennt
í senn, rita skemmtilega og alþýðlega, svo að hver og einn
getur notið þess af ánægju og skilningi, — og hitt að rita
vísindarit með þeim ágætum, að svari öllum kröfum sem
málvísindi nútímans krefjast." — Jón Gíslason.
1 lausasölu kr. 150,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 105,00
149. A. ÚRVALS NJÓSNARASÖGUR (I)
Landráðamaðurinn eftir Somerset Maugham.
Bréfdúfumaðurinn eftir Valentine Williams.
í lausasölu kr. 15.00 Til áskr. HEB aðeins kr. 10.00
149. B. ÚRVALS NJÓSNARASÖGUR (II)
Njósnir eftir Dennis Whealey.
Dulmál eftir Edgar Wallace.
Kynlegur safngripur eftir Joseph Conrad.
Hann var svo hár að hann sást ekki eftir G. K. Chestotois.
í lausasölu kr. 23,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 15,00
149. C. ÚRVALS NJÓSNARASÖGUR (III)
Skuggaherinn eftir Eric Ambler.
Óvinir manna eftir Pearl S. Buck.
I flæðiskeri eftir A. D. Divine.
Þeir, sem í glerhúsi búa eftir John Dickinson Carr.
í lausasölu kr. 23,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 15,00
149. D. ÚRVALS NJÓSNARASÖGUR IV
Háskalegur starfi eftir William C. White.
Ævintýrið um kafbátakeikninguna
eftir Sir Arthur Conan Doyle.
I lausasölu kr. 15,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 10,00
10. FRÆGIR
KVENNJÓSNARAR
eftir Kurt Zinger.
„Hér er m. a. sagt frá ýms-
um heimskunnum njósnurum
eins og Mata Hari, Judith
Coplon, Adrienne, sem vann
með hinum makalausa njósn-
ara Cicero, morðinu á Leon
Trotsky og Folke Bernadotte, og því fólki sem stóð að því
að koma þessum heimsfrægu mönnum fyrir kattarnef ....
Bók þesti er í senn fróðleg og merkileg, þó að hún sýni les-
andanum inn í heim djöfullegrar flærðar og myrkraverka
....“ Bókin er í handhægu vasabókarbroti.
í lausasölu kr. 30,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 20,00
148. A. ÚRVALS LEYNILÖGREGLUSÖGUR (I)
Perluhvarfið eftir Orczy greifafrú.
Yfirheyrsla á fjórðu gráðu eftir F.Britten Austin.
Te-blaðið eftir E. Jepson og R. Custache.
Á síðustu stundu eftir R. F. M. Scott.
Hulda vitnið eftir Sapper.
Fingraför ljúga aldrei eftir E. Johnson og G. Palmer.
í lausasölu kr. 23,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 15,00
410 a. Heima er bezt