Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 28
97. HNATTFERÐ f MYND OG MÁLI
eftir Wemer Lenz og Wemer Ludewig.
í lausasölu kr. 380.00 Til áskr. HEB aðeins kr. 270.00
99. DYNGJUFJÖLL OG ASKJA
eftir Ólaf Jónsson.
í lausasölu kr. 78,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 55,00
187. ÞEGAR HIMNARNIR OPNAST
eftir Amald Árnason.
í lausasölu kr. 185.00. Til áskr. HEB aðeins kr. 130.00.
LEIKRIT
33. MAGNÚS HEINASON
eftir Júlíus Havsteen.
„Leikrit Havsteens ber vitni
um, að það er ritað af fæddum
sagnfræðingi." — Sr. Benjamín
Kristjánsson.
f lausasölu kr. 100,00
Til áskr. HEB
aðeins kr. 70,00
FERÐABÆKUR
16. FLOGIÐ UM ALFUR ALLAR
eftir Kristínu og Arthur Gook.
1 lausasölu kr. 98,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 68,00
159. EINN A BATI
UMHVERFIS
HNÖTTINN
eftir Joshua Slocum.
Fátt segir af einum, segir
gamalt máltæki, og oft voru
helzt horfur á því, að það sann-
aðist á Josliua Slocum, skip-
stjóra, höfundi þessarar bókar.
Hann lagði í hnattsiglingu fyr-
ir rúmlega hálfri öld á lítilli
skútu, einn síns liðs, og var oft
hætt kominn. f þessari bók seg-
ir frá helztu ævintýrunum, sem
Slocum lenti í á ferðalaginu. Á
hverri síðu segir hann frá ein-
hverju skringilegu eða óvenjulegu, svo að allir munu hafa
gaman af. Hersteinn Pálsson sneri á íslenzku. Bókin er 243
blaðsíður að stærð með mörgum teikningum.
f lausasölu kr. 100,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 70,00
60. PÍLAGRÍMSFÖR OG FERÐAÞÆTTIR
eftir Þorbjörgu Árnadóttur.
f lausasölu kr. 130.00 Til áskr. HEB aðeins kr. 90.00
414 a. Heima er bezt