Heima er bezt - 02.11.1963, Page 32

Heima er bezt - 02.11.1963, Page 32
72. LJÓÐMÆLI I II eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. Prentað í mjög takmörkuðu upplagi, gefið út í tveimur bindum, bundið í skinnband. Um Þorstein Þ. Þorsteinsson kemst próf. Richard Beck meðal annars svo að orði: „Hann er fjölhæfastur vestur-íslenzkra skálda .... frumlegur í efnismeðferð, orðavali og bragarháttum, smíðar þá ósjald- an sjálfur og fellir þá vel að efni." í lausas. kr.280,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 195,00 98. HUGSAÐ HEIM eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. í lausasölu kr. 85.00 Til áskr. HEB aðeins kr. 60.00 TÍMARIT 1. HLÍN, ARSRIT ISLENZKRA KVENNA, 1,—4. árg. ritstjóri Halldóra Bjarnadóttir. í lausasölu kr. 30,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 20,00 911. FLORA — Tímarit um íslenzka grasafræði Áskriftarverð kr. 120.00. HEIMA ER BEZT. Margir eldri árgangar eru enn fáanlegir. 418 a. Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.