Hljóðabunga - 01.03.1975, Síða 16
mynd í salnum, alls konar grískar mar-
mara- og alabastursmyndir. Hvernig stend-
ur á þessu? Þá man ég eftir því, að þessi
Seland hafði verið með gríðarstórt albúm
og heilsíðumynd, sem sá inn í þennan sal.
Það var ástæðan. Svona lærir maður. Maður
gerir sér ekki alltaf grein fyrir því, en
þarna sá ég nú alveg virkilegu hlutina. Ég
hef ekki gleymt því.
Friðþjófur Nansen kom tvisvar í heim-
boði hjá Berg, og ég man vel hvernig hann
leit út. Hann var á liafrannsóknarskipi,
sem hét Mikael Sarts. Mér sýndist hann
ósköp eðlilega blátt áfram, þó að þetta
væri tiginn gestur. Ekki talaði ég við hann
samt. Ég réðist ekki í það, og var ég þó
hugaður að blaðra við fólk. Það varð að
byrja að fyrra bragði, en ])á var allt laust.
Nansen kom heim til afa og sat hjá honum
lengi. Síðan sendi hann honum með eigin-
handaráskrift bókina Pá sne pá Grönland.
MATARÆÐI
Hvalveiðabátarnir voru góð sjóskip og
hraðskreiðir, svo að vélarrúmið tók nokkuð
mikið pláss í skininu. Svo var lúkari og
káeta, en eldhúsið vanalega upni í brú.
Við fengum margan góðan bitann hiá norð-
mönnum. Þegar kom um borð, gaf elda-
maðurinn okkur súpu lit um dvrnar og við
settustum fyrir utan á dekkinu og átum
þetta. Annars var mataræði þeirra ekkert
sérstaklega gott. Þeir fengu eitt pund af
margarmi eða smiöri til viku, átu brauð
og kaffi þrisvar til fiórum sinnum á dag
og einu sinni eldaða máltíð. Það voru súpur
og kiöt. Fiskur var einu sinni í viku, á
laimardögum, vanaiega saUfiskur með
miólkurveúíngi á eftir. Og í honum var
dósamjólk. Norðmenn fluttu mestaUan mat
sinn inn siálfir. Svo voru baunir tvisvar í
viku og kiötsúna. Við kölhiðum hana kál-
súnu og þótti ekkert varið i hana. Auðvitað
var hún best af bessu ölUi saman. Við
vorum bara ekW vön að éta kál. Ég man,
að Uað var mikið af hvítkáli í benni. brvtj-
a^ar gidrætur o« einstaka heil ninarber.
Ekkert sælgæti þótti að fá þau til að bíta í.
Kjötið var vanalega nautakjöt, sem þeir
kölluðu bísonuxakjöt, og var í rauðum box-
um, sem mér var sagt að væru frá Ameríku.
Svo var keypt dálítið af nautgripum af
bændum. Þeir keyptu kjöt á haustin til
að fara með út, fengu smérílát eftir sumar-
ið hjá matráðsmanninum og söltuðu ræki-
lega í, hjuggu kjötið niður í spaðkjöt, sem
við kölluðum. Þetta þótti sælgæti í Noregi.
Og kostaði lítið. Ég man eftir því á 17 aura
pundið. Hálfvættarskrokkur, sem kallaður
var og vóg 40 pund, gat verið allt upp í 20
aura pundið. Þetta voru peningar hjá fólk-
inu, því að yfirleitt hafði það enga peninga.
MUNDAR OG RIÐUR
Ingimundur, ögmundur,
Ásmundur og Guðmundur,
Sigmundur og Sæmundur,
Sölmundur og Vemundur.
Guðríður og Gandríður,
Geirríður og Þuríður,
Ingiríður, Alríður,
Ástríður og Sigríður.
(sr. Jón Þorláksson)
16
HLJÓÐABUNGA