Hljóðabunga

Ukioqatigiit

Hljóðabunga - 01.03.1975, Qupperneq 39

Hljóðabunga - 01.03.1975, Qupperneq 39
Sttgnir nf Oddi sterka Sagt er, að þá er bretar réðust hér á land í seinni heimsstyrjöldinni, hafi flestir íslendingar látið sér fátt um finnast, og í mesta lagi fengið sér einu sinni aukalega f nefið, þá er bretar gengu á land. Einn var þó maður, sem sagt er, að hafi veitt vopnaða mótspyrnu. Það var Oddur hinn sterki á Skaga. Oddur þessi hafði þá um nokkurn tíma tekið það að sér að halda uppi fornum heiðri íslendinga, og sannað það, að við værum ennþá hetjur og skáld. Hann reið gjarnan um götur Reykjavíkur á fáki sínum, með atgeir einn að vopni. Hafði hann og skegg mikið og fagurt, og gaf út blað, sem hann nefndi Harðjaxl. Svo segir sagan, að þá er bretar hafi marsí- erað upp Laugaveginn fylktu liði, þá hafi Oddur komið ríðandi á móti þeim, beint atgeir sínum að þeim er fremstir gengu og greitt þeim atlögu mikla. Tvístraðist þá lið þeirra, og varð lítið um varnir. Oddur reið þá viðstöðulaust í gegnum fylkingu óvinanna og hrósaði miklum sigri. Á alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930 var meðal annars framið það sjónarspil, að alþingis- menn skrýddust fornmannabúningum, og gengu fylktu liði á Lögberg. Þótti ýmsum, að Oddur sterki ætti þann heiður skilinn að vera í þeim flokki. Varð það úr að nokkrir ungir mennta- menn skutu saman í fornmannabúning handa Oddi og leiðbeindu honum síðan inn í raðir alþingismanna. Þótti hann sæma sér þar vel. Logið eftir minni. Gr. E. Oddur jorn maður, 09 £hr. honungur $30 HLJÓÐABUNGA 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hljóðabunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.