Hljóðabunga

Ukioqatigiit

Hljóðabunga - 01.03.1975, Qupperneq 44

Hljóðabunga - 01.03.1975, Qupperneq 44
Bahá’í trúin hefur fest rætur hér á Is- landi, átrúendur eru nú fjögur liundruð vítt um landið og fer fjölgandi. Mikið hefur verið gert til þess að útbreiða trúna, mest með persónulegum samböndum, en einnig opinberum kynningum. 1 sumar var til dæmis farið í kynningarferðalag um Vest- og Austfirði. Hér á ísafirði var fyrst minnst á Bahá’u’lláh 1971 þegar haldin var viku- kynning í Sjálfstæðishúsinu. Isfirskir Bahá’íar eru nú 11. Hver einasti einstakl- ingur getur hvenær sem er gerst Bahá’íi án annarra skilyrða en að hann trúi á Bahá’u’lláh og viðurkenni kenningar hans. NIÐUBLAG Að lokum skulum við lesa stuttan kafla frá Bahá’u’lláh, l)irt á íslensku 1 bókinni „tírval úr ritum Bahá’u’lláh”: GUÐ OG BIBTENDUB HANS, „Eftir að hafa skapað veröldina og allt það sem lifir og hrærist í henni, kaus Hann, fyrir atbeina beinnar verkunar síns ótak- markaða og allsráðandi vilja, að sæma manninn hinni einstæðu aðgreiningu og gáfu að þekkja Hann og elska Hann — gáfu, sem verður að álítast hin fram- knjrjandi hvöt og frumtilgangurinn sem liggur að baki allrar sköpunar. Yfir innstu raunveru hvers einstaks skap- aðs hlutar dreifði Hann ljósi frá einum af eiginleikum sínum. Yfir raunveru manns- ins hefir hann samt beint samsafni geisl- unar allra nafna sinna og eiginleika, og gert hana að spegli síns eigin sjálfs. Aleinn, af öllu hinu skapaða, hefir maðurinn verið útvalinn fyrir svo mikla hylli, slíkt varan- legt örlæti. Þessar orkulindir, sem dagstjarna guð- dómlegrar gjafmildi og uppspretta himn- eskrar lciðsagnar hefir klætt raunveru mannsins með, liggja þó samt sem áður blundandi með honum, rétt eins og loginn er hulinn í kertinu og ljósgeislar eru 44 HLJÓÐABUNGA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hljóðabunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.