Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Page 6

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Page 6
" Togleður svalsinn" DANSÆFING fyrir 1. -bekk var haldin laugardaginn 21. nóvember kl. 7 e. h. Hófst hún með því, að spiluð var félags- vist. Spilað var á 25 borðum og stjórn- aði Björn H. JÓnsson spilinu. Tókst þetta ágætlega, nema hvað nokk- uð bar á vankunnáttu nemenda, sem von var. Fór svo að lokum, að Gréta Björg- vinsdóttir l.-A og Sigurður Hermannsson l.-H urðu slagahæst, og fengu þau góðar nýjar unglingabækur. Skammarverðlaunin hrepptu Jónxna Hans - dóttir l.-B, er hlaut stóra hlýja vinnu- vettlinga, mjög vel innpakkaða, og Ragnar Finnsson, einnig l.-B, en hann fékk spennandi smábarnabók. Að loknu spili var borðunum raðað inn stofurnar, og stólarnir settir út að ggjunum. Síðan var dansað í 2^/2 klst. alveg stanzlaust, en þá hófst Ásadans og stjórn- ði Hrafn Magnússon honum með mikilli rýði. Bar dálítið á því, að nemendur svindluðu", en við vonum, að það endur- ki sig ekki oftar. Lauk Ásadansinum með sigri pars úr l.-B, Gyðu Ólafsdóttur og Ármanns Sveinssonar, er hlutu góð verðlaun. Bar nokkuð á því, að stúlkurnar dönsuðu saman, og að drengir væru feimnir. ' Þessvegna yrði vel þegið, að dans- kennsla væri tekin upp í skólanum fyrir þá, sem þess óskuðu. Dansæfingin tókst vel og vona l.-bekk- ingar að halda megi dansæfingar fyrir þá annað eða þriðja hvert laugardags- kvöld. Bjarki Hjaltadal l.-B.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.