Heimili og skóli - 01.10.1948, Blaðsíða 32

Heimili og skóli - 01.10.1948, Blaðsíða 32
 GangíS í GEFJUNAR-FÖTUM Á síðnstu árum hefír íslenzkum iðnaði fleygt fram, ekki sízt hefír ullariðnaðurinn aukizt og batnað, og á ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN Á AKUREYRI mikinn þátt í þessum framförum. Gef junardúkamir eru nú löngu orðnir landskunnir fyr* ir gæði. Ullarverksmiðjan vinnur úr úlenzkri ull fjölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á karla og konur, böm og unglinga. Gefjun starfrækir saumastofur í Reykjavík og á Akur* eyri. — Gefjunarföt eru smekkleg, haldgóð og hlý. Gefjunarvörur fást um allt land hjá kaupfélögum og kaupmönnum. GEFJUN

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.