Heimili og skóli - 01.10.1948, Blaðsíða 22

Heimili og skóli - 01.10.1948, Blaðsíða 22
118 HEIMILI OG SKOLI B Æ K U R — Sendar Heimili og skóla — Dr. Arni Arnason: ÞJÓÐLEIÐIN TIL HAMINGJU OG HEILLA. Útg.: liókaútg. Norðri Trúlegt þætti mér, að einhverjum, sem !es þetta bókarheiti, detti í hug, að hér sé a feið- inni eitthvert áróðursrit fyrir nýju stjórnskipu- lagi, svo mjög sem trúin á skipulagið setur ma>k sitt á vora tíma. Hitt er þó ef til vill líklegra, að einhverjum detti í hug, að hér sé um að ræða vel meintar lífsreglur varðandi mataræði og líkamlega hollustuhætti, vegna þess að höf- undurinn er læknir, en hvorugir eiga þó koli gátuna. Þjóðleiðin til hamingju og heilia cr að dómi höfundar sú leið, sem kristindómurinn og höfundur hans liefur bent mannkyninu á rúm- ar 19 aldir og gerir enn ídag. Þetta er með öðrum orðum trúmála- og heimspekirit. Enginn skyldi þó halda, að hér sé um venju- legt áróðursrit að ræða. Nei, bókin er skrifuð af slíkri hógværð, sanngirni og gagnhugsaðri ná- kvæmni, að leitun mun vera á drengilegri mál- færslu í slíkum ritum, sem hafa ákveðinn boð- skap að flytja. Hér er auðsjáanlega á ferðinni ótti við að bleyta rúmið sitt, æst skap eftir of viðburðaríkan dag, deila við móðurina um liáttatímann o. s. frv. Hér kemur einnig til greina mismun- andi svefnþörf barna. Sum börn vilja sofa nálega allan sólarhringinn, önnur jmrfa ótrúlega lítið að sofa. Fyrstu mánuði ævinnar sofa flest börn alltaf á milli máltíða, þó því að- eins, að þau fái nóg að borða og séu ekki magaveik. En eins og áður er sagt, eru nokkur börn þannig gerð, að þau þurfa miklu minni svefn. En við því er ekkert að gera. Þegar börnin eldast, þurfa þau æ styttri og styttri svefntíma. Fyrst vaka höfundur, sem hefir orðið snortinn af siðgæðis- og trúarhugsjónum kristindómsins og sér þar hina kjörnu leið út úr myrkviði efnishyggjunnar og þess giftuleysis, sem hún er að leiða ylir mannkynið. ÓIl er bókin skrifuð af kristilegri alvöru og svo mikilli rökvísi, að ég held, að efnishyggju- menn og guðsafneitarar komist ekki hjá að meta og vcga rök hans og málfærslu alla. Hann leiðir hér saman hina kristnu og heiðnu lifsskoðun og safnar saman þeim rökum og gagnrökum, sem þessar tvær lífsskoðanir hafa á takteinum hvor gegn annarri, og hann gerir það á þann hátt, að það er skemmtilegt að fylgjast með þeim drengilegu skilmingum. — Þarna eru engar ádeilur, ekkert grjótkast ög aurkast að andstæðingunum, heldur óhlutdrægt uppgjör á milli kristni og heiðni, og þá auð- vitað sýnt fram á hið óvéfengjanlega gildi krist- indómsins fyrir manninn og lífshamingju hans alla. Bókin skiptist í þessa kafla: Inngangur — Heimurinn hinn stóri — Maður- inn hinn litli — Menning vorra ára — Menning þau einhvern tíma síðari hluta dagsins, en seinna fara þau að vaka á öðrum tímum .Hér fer það oft svo, að hvert barn vill sjálft skapa sér venjur. Þegar barnið er um það bil eins árs, nægja barninu venjulega tveir „miðdags- dúrar“ að deginum. En þegar það er orðið 1 árs, sefur það venjulega ekki nema einn dúr. Svefninn á aldrei að nota sem neins konar refsignu. Hann er ein af hinum dýrmætustu gjöfum náttúrunnar. Að leggja börn til svefns í hegningarskyni getur aldrei orðið til að skapa góðar og fastar venjur í þessum efnum.

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.